Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 12

Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 12
12 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta Jó úin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Fundir - Móttökur - Veisluþjónusta Jómfrúin | Lækjargata 4 | 101 Reykjavík | Afgreiðslutími 11-18 | Sími: 55 10 100 | Fax: 55 100 35 | jomfruin@jomfruin.is | www.jomfruin.is Ef þú ert tryggður þá færðu það bætt Enn á ný mælist TM efst tryggingafélaga í Íslensku ánægjuvoginni, árlegri könnun sem mælir ánægju viðskiptavina íslenskra fyrirtækja. Í 10 skipti af 12 hafa viðskipta- vinir TM verið ánægðari en viðskiptavinir hinna tryggingafélaganna.* Starfsmenn og umboðsmenn TM hafa staðið sig frábærlega í því að rækta samband við viðskiptavini á undanförnum árum. Þessi viðurkenning er hvatning til þess að halda áfram á sömu braut. * Samkvæmt niðurstöðum könnunar Capacent á ánægju viðskiptavina íslenskra fyrirtækja 1999 –2010. TM Síðumúla 24 // Sími 515 2000 // tm@tm.is // www.tm.is Ánægðustu viðskiptavinirnir eru hjá TM fyrst & fremst Hulda tekur við stærsta sjúkrahúsinu Hulda Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi forstjóri Land- spítala – háskólasjúkrahúss, hefur tekið við stærsta og fullkomnasta sjúkrahúsi Noregs. TexTi: Gísli krisTJánsson H ulda Gunnlaugs­ dóttir, fyrrverandi for stjóri Landspítala – háskólasjúkrahúss, hefur tekið við stærsta og full­ komnasta sjúkrahúsi Noregs. Þetta er Akershus­háskóla­ sjúkrahúsið, rétt austan Óslóar. Hún tók við stjórninni í upphafi árs. Hulda var um tíma áberandi á Íslandi þegar hún var ráðin forstjóri Landspítalans. Hún starfaði þá sem forstjóri Aker­ sjúkrahússins í Ósló. Tíminn sem hún gegndi stöðu forstjóra Landspítalans varð styttri en efni stóðu til og sagði hún upp og flutti aftur til Noregs. En orðstír Huldu var ekki gleymdur í Noregi og hún var ráðin forstjóri Akershus­sjúkra­ hússins. Þetta er svo að segja nýtt sjúkrahús, var tekið í notkun árið 2008, og er talið fullkomn­ asta sjúkrahús Noregs. Bygging hússins er stærsta verkefni sem norskir verktak­ ar hafa fengið. Sjúkrahúsið þjónar um 500 þúsund manns í austurhluta Óslóar og sveitarfél­ ögunum austan borgarinnar. Rekstur hússins hefur verið gagnrýndur en Hulda er þriðji sjúkra húsforstjórinn á þremur árum. Hennar bíður erfitt verk efni. Sjúkrahúsið er hluti af viða­ mikilli endurskipulagningu heil­ brigðisþjónustu í Ósló. Gagn­ rýnt er að of geyst hafi verið farið í þær breytingar og að sjúkrahúsinu sé ætlað að þjóna of mörgum sjúklingum. Björn Zoëga er núna forstjóri Landspítala – háskólasjúkra­ húss. Hann hefur unnið krafta verk við sjúkrahúsið og skar niður um 3.400 milljónir króna á síðasta ári og skilaði rekstrin um í fyrsta sinn um árabil með hagnaði; um 60 millj­ ónum. Hulda Gunnlaugsdótt ir er hjúkrunarfræðingur. Allan sinn starfsferil hefur hún unnið á sjúkrastofnun um og komið þar að öllum verkum öðrum en þeim að vinna í eldhúsi og þvottahúsi. Áður en hún varð forstjóri á Aker­háskólasjúkrahúsinu árið 2005 hafði hún gegnt mörgum stjórnunarstöðum á norskum sjúkrahúsum og var sviðsstjóri á handlæknis­ og skurðsviði Ullevål­háskólasjúkrahússins þegar hún var beðin að taka við stjórn Aker. Hulda Gunn­ laugsdóttir er núna forstjóri stærsta og fullkomnasta sjúkrahúss Noregs.Hulda Gunnlaugsdóttir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.