Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 52

Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 52
52 FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 Bankahrunið á Íslandi er vettvangur í nýjum spennutrylli, bókinni Frozen Out, sem gefinn er út í þremur löndum; Bretlandi, Bandaríkjunum og Þýska landi. Bókin er eftir breska blaða mann­ inn Quentin Bates og er þetta fyrsta bók hans. Þekkt forlög í þessum löndum sóttust eftir að gefa bókina út. Bates bjó á Ísafirði og Skagaströnd í nokkur ár og er giftur íslenskri konu; frá Skagaströnd. Þess vegna hefur hann verið nefndur tengdasonur Skagastrandar. Aðalsöguhetjan er Gunnhildur lögregluvarðstjóri í sjávarþorp inu Hvalvík á suðvest­ urströnd lands ins. Lík finnst í höfn inni á staðnum og þótt flest bendi til þess að maðurinn hafi látist af slysförum og lagt sé að Gunnhildi af yfirmönnum henn­ ar að ljúka málinu með hraði vakna fljótlega grunsemdir með Gunnhildi um að dauði manns­ ins hafi verið af manna völdum. Rannsókn hennar leiðir hana frá hinu kyrrláta sjávarþorpi inn í skugga heim alþjóðlegra fjár mála­ við skipta, ofbeldis og spill ingar inn an ríkisstjórnar lands ins. Bókin heitir Frozen Out og er gefin út af Constable & Robinson­forlaginu í Bretlandi. Í Bandaríkjunum er nafn bókarinnar Frozen Assets en útgefandi þar er Soho Press. Í haust mun bókin síðan koma út á þýsku hjá Lübbe Verlag undir nafninu In Eisigem Wasser er nafn bókarinnar. Quentin Bates fæddist í Suð ur­ Englandi árið 1962 og ólst þar upp. Að loknu hefðbundnu, lög boðnu skólanámi ákvað hann, líkt og tíðkast meðal náms manna í Bretlandi og víðar, að verja einu ári (gap year) til að víkka sjón deildarhringinn og kynn ast heim inum áður en hug að væri að fram haldsnámi. Fyrir valinu varð Ísland og árið var 1979 eða sama ár og Margaret Thatcher tók við stjórnartaumunum í Bretlandi. „Eftir á að hyggja var þetta rétti tíminn til að flýja Bretland,“ segir Bates. Hann óraði þó ekki fyrir því á þeim tíma að fyrirhuguð eins árs sjálfvalin útlegð myndi standa næsta áratuginn og rúm­ lega það. Leiðin lá til Ísafjarðar en þar kynntist hann ástinni og eiginkonu sinni, Guðrúnu Guð­ mundsdóttur frá Skagaströnd. Á Ísafirði fæddust þeim dæturnar Sylvía, sem nú er í meistaranámi í neðansjávarfornleifafræði í Dan mörku, og Sólrún sem býr í Englandi. Þar er sonurinn Thomas fæddur. Bates starfaði fyrst um nokk­ urra ára skeið hjá Netagerð Krimmi sem gerist í íslenska bankahruninu Morð, spilling og hrun fjármálakerfisins á Íslandi eru umfjöllunarefni breska blaðamannsins Quentins Bates í nýrri glæpasögu sem gefin hefur verið út í Bretlandi, Bandaríkjunum og Þýskalandi. Þetta er fyrsta bók rithöfundarins sem nefndur hefur verið tengdasonur Skagastrandar. ViðTal: eiríkur sT. eiríksson Bókin FrozEn out GEFin út Í þrEmur löndum: Quentin Bates ákvað að víkka sjóndeildarhringinn áður en hann færi í framhaldsnám og kynnast heiminum. Fyrir valinu varð Ísland og árið var 1979 – dvölin varð lengri en hann óraði fyrir. Mynd: Tony Prower.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.