Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.02.2011, Blaðsíða 67
FRJÁLS VERSLUN 1.tbl.2011 67 orka og iðnaður af metangasi samsvarar 1,1 lítra af bensíni.“ Metangasið á ökutæki hefur Íslenska gáma félagið sótt til Sorpu en það er hins vegar dýrt að flytja metangas, að því er Jón bendir á. Metangas Frá bænduM „Við urðum vör við að í fljótu bragði benti ekkert til þess að opna ætti metangas stöðvar vítt og breitt um landið. Við stofn uðum þess vegna fyrirtæki sem heitir Metan orka og erum að huga að framleiðslu á metan­ gasi víða um land í samstarfi við aðra. Við erum samtímis að opna fyrstu metangas­ dælistöðina utan Reykjavíkur í samstarfi við Háskólann Keili. Metangasið á þá stöð fáum við frá Sorpu og keyrum það frá Álfsnesi á Suðurnesin.“ Að sögn Jóns verður metangasframleiðsla Íslenska gámafélagsins í samstarfi við ýmis bú á landinu, það er kúabú, svínabú og hænsnabú. „Þar sem það er dýrt að flytja metangasið er best að hafa dreifinguna sem næst framleiðslustaðnum. Við kortlögðum landið og sáum hvar metangasið verður til. Með því að framleiða það á bóndabæjum og leggja leiðslu nánast út á þjóðveg geta ferðamenn á leið um landið dælt metani á bílana sína á sjálfsafgreiðslustöðvum. Þar með verður til hið ágætasta dreifikerfi.“ Undirtektir bænda hafa verið góðar, að því er Jón greinir frá. „Við höfum auðvitað ekki rætt við alla bændur en þeir þekkja metangasið og þetta er góður bisness ef menn hafa nef fyrir slíku. Bændur eru oft framsæknir.“ úrgangi breytt í verðMæti Metangasframleiðslan verður viðbót við aðra framleiðslu Íslenska gámafélagsins á grænni orku. „Við framleiðum einnig lífdísil en reyndar ekki nema 72 þúsund lítra á ári í augnablikinu. Þetta er kannski eitt af skýrari dæmunum um hvernig við breytum úrgangi í verðmæti. Við tökum á móti matarolíu frá fyrirtækjum, djúpsteik­ ingarolíu og öðru slíku, og breytum í lífdís il. Olían frá veitingahúsunum var áður flokk uð sem spilliefni sem viðkomandi þurfti að borga háar upphæðir fyrir að láta eyða. Í dag tökum við þetta ókeypis en sé olían góð borgum við jafnvel fyrir hana,“ segir Jón. Það er að verða til grænt þorp í kringum starfsemi Íslenska gámafélagsins í Grafar­ voginum. „Við erum að stuðla að því að búa til endur ­ vinnsluþorp í Gufunesi þar sem er mið stöð endurvinnslu á Íslandi. Það er rosa leg gróska í vinnslu verðmætis úr því sem áður var flokkað sem rusl. Um er að ræða endur­ vinnslu á plasti og útflutning á pappír svo eitthvað sé nefnt. Það er verið að skapa gríðarleg verðmæti úr því sem áður var urðað. Það er margt skemmtilegt að gerast á þessu sviði.“ Með því að framleiða metangasið á bóndabæjum og leggja leiðslu nánast út á þjóðveg geta ferðamenn á leið um landið dælt metani á bílana sína á sjálfsafgreiðslustöðvum. Sveinn Hrafnsson og Helgi Hilmarsson voru vinnufélagar hjá Atlanta áður en þeir stofnuðu fyrirtækið TEZ, Thor Energy Zolu­ tions ehf., sem hóf strax þróun hugmyndar Sveins um nothæfan vetnisrafal í mótorhjól og bíla. Þróunin átti að standa í nokkra mánuði en ýmis ljón voru í veginum og það er fyrst nú sem þeir félagar sjá árangur erf­ iði sins og eru að setja á markað vetnisrafal í mótor hjól og bíla sem dugar. Staðreyndin er að hægt er að finna á netinu mikinn fjölda álíka lausna sem reynast yfirleitt ónothæfar þegar á reynir eða duga aðeins í tvo til þrjá sólarhringa. „Það sem við erum að gera er að nota vetn ið með bensíni og auka brunahraðann á eldsneytisblöndunni þannig að hitaeining­ in í sprengingunni er örlítið hærri og allt Vetnisrafallinn eykur kraft og minnkar eyðslu Sveinn Hrafnsson og Helgi Hilmarsson eru komnir með spennandi vetnisbúnað fyrir mótorhjól og bíla sem vakið hefur athygli út fyrir landsteinana Íslenskt hugvit slær í gegn: TexTi: HilMar karlsson Mynd: Geir ólafsson Um 400 ökutæki Íslenska gámafélagsins verða knúin grænni íslenskri orku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.