Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2011, Side 16

Frjáls verslun - 01.03.2011, Side 16
16 FRJÁLS VERSLUN 3.tbl.2011 Fjárfestirinn Steingrímur J. Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra segir að nýir samningar ASÍ og SA kosti ríkissjóð um 60 milljarða í nýjum útgjöldum. Hann lítur í raun á þetta sem fjárfestingu þar sem hann telur að þessi útgjöld nái hag- kerfinu betur í gang og þetta fé komi til baka óbeint með auknum umsvifum. Steingrímur segir að gróflega áætlað megi reikna með 10 milljarða útgjöldum vegna kjarasamninganna á þessu ári, 20 milljörðum á því næsta og 30 milljörðum árið 2013. TexTi: Jón G. Hauksson Myndir: Geir ólafsson Fjárfestirinn Steingrímur J. Sigfússon. Ríkið kemur víða við sögu í bankakerfinu.

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.