Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2011, Page 45

Frjáls verslun - 01.03.2011, Page 45
FRJÁLS VERSLUN 3.tbl.2011 45 Katrín Jakobsdótir mennta­ og menningarmálaráðherra sit ur hér fyrir svörum Frjáls r ar verslunar um úttekt blaðsins á framhaldsskólum lands­ ins. Þetta er í fyrsta sinn sem blaðið tekur saman lista yfir frammistöðu íslenskra framhaldsskóla á nokkrum sviðum. Hver eru þín viðbrögð við niðurstöðum þessarar samantektar? „Ef ég byrja á gagnrýninni þá er þarna auðvitað verið að meta mjög afmarkaða þætti en ekki heildstætt starf. Það er horft til hluta eins og menntunar kennara, árangurs í tilteknum keppnum, eins og ólympíukeppninni í eðlisfræði og stærð­ fræði, Gettu betur og annarra ytri mæli­ kvarða. Í þessu samhengi finnst mér líka skipta máli að skólarnir taka í mismiklu magni inn eftir einkunnum, sem auðvitað ræður talsverðu um árangur þeirra í þes­ sari könnun. Það eru líka ólíkar aðstæður milli höfuð­ borgarinnar og landsbyggðar þegar kemur að þátttöku í sumum þessara keppna. Auk þess má segja að mat sem byggist á keppn­ um miðast fyrst og fremst við árangur nokkurra framúrskarandi einstaklinga en segir kannski lítið um heildina. Þetta er kannski svipað og þegar menn meta há­ Þrír af fimm efstu eru bekkjarskólar Katrín Jakobsdóttir mennta- og menningarmálaráðherra segir að úttektin sé athyglisverð en hún setji þann fyrirvara að horft sé á afmarkaða þætti í skólastarfinu – og því sé samantektin ekki heildstætt gæðamat á skólunum. TexTi oG úTTekT: Pawel BarToszek Myndir: Geir ólafsson

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.