Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Qupperneq 10

Frjáls verslun - 01.02.2010, Qupperneq 10
10 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 Athygli almennings á vikunni var vakin með auglýsingum bæði í fyrirtækjum og í fjölmiðlum þar sem hvatningarorðin „Spilum saman“ birtust en auk SVÞ stóð VR að þessu verkefni. Allir að bíða eftir öllum Margrét Kristmannsdóttir, formaður SVÞ, flutti skelegga ræðu á aðalfundinum og við spurðum hana hvort menn héldu að sér höndum og hvaða afleiðingar það hefði. „Fyrirtæki í verslun og þjónustu hafa fundið það á und- anförnum mánuðum að kaupmáttur almennings hefur dreg- ist saman. Margir horfa upp á samdrátt í tekjum, jafnvel atvinnumissi, og það er eðlilegt að þetta fólk dragi úr kaupum á vörum og þjónustu. Hins vegar hafa flestir tekið eftir að einstaklingar og fyrirtæki sem koma í gegnum hrunið svo til ósködduð og eiga að vera að draga vagninn og halda uppi ákveðinni eftirspurn, halda að sér höndum. Það virðast allir vera að bíða eftir öllum og á meðan erum við sífellt að grafa okkur dýpra í holuna.Við vitum að við eyðum okkur ekki út úr þessari kreppu – en á meðan stærri framkvæmdir hafa ekki farið í gang af fullum þunga þarf að halda hjólum atvinnu- lífsins gangandi. Undir þessum kringumstæðum ákváðu SVÞ – Samtök verslunar og þjónustu og VR að snúa bökum saman og blása til viku verslunar og þjónustu í þeim tilgangi að hvetja Íslendinga á jákvæðan og ábyrgan hátt til þess að „spila með“ með því að eiga viðskipti við verslunar- og þjónustufyrirtæki. Þema vikunnar er samspil einstaklinga og atvinnulífsins – til þess að fyrirtæki geti verndað og aukið störf þurfa þau á neyslu almennings að halda.“ Spilum með til Að verndA og AukA Störf í lAndinu Spilum saman Blásið var til sérstakrar „Viku verslunar og þjónustu“ um miðjan mars á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu. „Spilum saman“ var yfirskrift aðalfundarins og kjörorð vikunnar. Þema var að hvetja Íslendinga á jákvæðan og ábyrgan hátt til að „spila með“ og taka virkan þátt í að snúa hjólum atvinnulífisins. Aukin neysla almennings getur orðið til þess að vernda og auka störf í landinu og því má ná fram með samspili einstaklinga og atvinnulífsins. Margrét Kristmannsdóttir, framkvæmdastjóri Pfaff og formaður SVÞ, Þórir Þorvarðarson, framkvæmdastjóri Hagvangs, Páll Hilmarsson, framkvæmdastjóri vöru- og markaðssviðs Innnes. Nokkrir fundarmenn á aðafundinum: Ingvi I. Ingason, framkvæmda- stjóri Rafha, Finnur Árnason, forstjóri Haga, Eysteinn Helgason, fram- kvæmdastjóri Kaupáss, og í bakgrunni Björn Á. Árnason, forstjóri MEBA. texti: fríða björnSdóttir • myndir: geir ólafSSon o.fl.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.