Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Page 11

Frjáls verslun - 01.02.2010, Page 11
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 11 VIKA VERSLUNAR SPILUM  SAMAN Í hvert sinn sem þú greiðir fyrir verslun eða þjónustu stuðlar þú að aukinni veltu og öruggara atvinnuumhverfi á Íslandi. Þú átt leik! www.vikaverslunar.is keðjuverkandi áhrif Margrét bætir við: „Við erum öll hluti af sömu keðjunni og með samhentu átaki getum við eflt hana og styrkt. Flestar ákvarðanir sem við tökum hafa áhrif á aðra. Tökum dæmi um einstakling sem er að velta því fyrir sér að kaupa litla innréttingu en tekur að lokum ákvörðun um að fresta fram- kvæmdum. Þá verður innréttingin ekki flutt til landsins og skipafélögin fá þannig ekki farmgjöld, verslunin sem selur innréttinguna fær ekki viðskiptin og 1–2 smiðir sem hefðu getað fengið vinnu við að setja innréttinguna upp verða einnig af tekjum. Þessi eina ákvörðun hefur keðjuverkandi áhrif og átakið á m.a. að vekja athygli á því að við erum öll hluti af þessari keðju. Allir voru tilbúnir að leggja sitt af mörkum til að gera þetta átak að veruleika. „Bæði atvinnurekendur og launþegar sáu að nauðsynlegt var að reyna að rífa lands- menn upp úr þeirri neikvæðu kyrrstöðu sem svo víða ríkti og slagorð átaksins „Spilum saman“ féll í góðan jarðveg. Í því fellst jákvæð hvatning, krafa um samvinnu sem virtist eiga erindi víða – að við Íslendingar komum okkur upp úr þessari kreppu með samhentu átaki. Þetta átak er nýjung í starfi SVÞ og ásamt VR munum við síðan meta hvernig til hefur tekist og verði það svo er vika verslunar og þjónustu væntanlega komin til með að vera í starfi þessara samtaka,“ segir Margrét Kristmannsdóttir. enginn er eyland í hagkerfinu Kristinn Örn Jóhannesson, formaður VR, segir um þessa hvatningarviku: „Samtök verslunar og þjónustu áttu frum- kvæðið að átakinu og höfðu fengið góðan stuðning fyrir því innan sinna raða þegar þau höfðu samband við okkur hjá VR. Okkur fannst þetta jákvætt innlegg í umræðuna og undirstrika samhengi hlutanna. Það er enginn maður eyland í hagkerfinu. Því tókum við boðinu fagnandi. Mikilvægi verslunar og þjónustu vill oft gleymast þótt fjórðungur vinnuaflsins stundi störf í þeim geira. Sú staðreynd kristallast í að VR er stærsta einstaka stéttarfélagið á landinu með breiðastan hóp félagsmanna, um 28.000 talsins, en þar af eru nú um 2800 atvinnulausir. Ekki má gleyma því að nauð- synlegt er að efla og viðhalda þessum störfum í samfélaginu. Á það vildum við minna með þátttöku VR í átakinu.“ Spilum saman Kristinn Örn Jóhannesson, formaður VR. Margrét Kristmannsdóttir, formaður SVÞ og framkvæmdastjóri Pfaff. Frá aðalfundi SVÞ. Frá vinstri: Rakel Sveinsdóttir, fram- kvæmdastjóri Creditinfo, Bjarni Guðmundsson, fram- kvæmdastjóri hjá RÚV og Brynja Halldórsdóttir, fram- kvæmdastjóri Norvikur.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.