Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Side 13

Frjáls verslun - 01.02.2010, Side 13
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 13 fólk sér marg- földunaráhrifin af að velja íslenskt „Vikan Spilum saman hófst eiginlega hér í melabúðinni á Hagamel. Þá kom Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra hingað og keypti í kvöldmatinn í fylgd með Íslandi í dag af Stöð 2,“ segir Pétur Allan Guðmundsson, annar tveggja bræðra sem reka verslunina. „Síðan hefur fólk spekúlerað mikið í merk- inu Spilum saman og við reynt að útskýra þetta sem best. Allir eru sammála um að nauðsynlegt sé að hafa skilning á mikilvægi þessa samspils og vilja fylgja þessu eftir. Jóhanna hvatti fólk líka til að velja íslenskt og einmitt það hefur breyst mikið á undanförnum mánuðum. Fólk sér að íslensku vörurnar eru ódýrari en þær innfluttu og gerir sér grein fyrir margföldunaráhrifunum af því að velja íslenska framleiðslu.“ fullviss um að íslend- ingar eru tilbúnir að spila saman Sigríður margrét Oddsdóttir er framkvæmdastjóri Skjás miðla. Hún segir að átakið Spilum saman sé að sínu mati afar góð hugmynd. „Spilum saman minnir okkur á mikilvægi verslunar og þjónustu, en einnig hversu miklu máli hvert og eitt okkar skiptir þegar kemur að því að snúa hjólum atvinnulífsins. mér finnst alveg frábærar sögurnar sem hafa birst núna og benda á að þegar þú kaupir í matinn hjá kaupmanninum á horninu, notar hann ágóðann til að ráða húsamálara sem er að safna sér fyrir mótorhjóli sem nágranni þinn gerir upp því hann er bifvélavirki og hann væri ekki með vinnu ef ekki væri til fólk eins og þú. Ég veit að þegar margir leggjast á eitt skilar það árangri og ég er fullviss um að Íslendingar eru tilbúnir til að spila saman.“ Spilum saman Bræðurnir Pétur Allan og Friðrik Ármann Guðmundssynir reka Melabúðina, sem er fjölskyldufyrirtæki. Sigríður Margrét Oddsdóttir, framkvæmdastjóri Skjás miðla. Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.