Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Qupperneq 25

Frjáls verslun - 01.02.2010, Qupperneq 25
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 25 fylgið hefur hrunið af stjórninni, samkvæmt nýjum könn-unum, og hún nýtur stuðnings minnihluta þjóðarinnar. Svo er að sjá sem fólk trúi því ekki að þessi stjórn geti leitt þjóðina út úr vandræðunum og byggt upp atvinnulífið og endurreist kerfið á sanngjarnan og gegnsæjan hátt. Atvinnulífið finnur sig í fjötrum hárra vaxta. Trú og bjartsýni stjórnarinnar er horfin. Það vantar neistann. Almenningur er orðinn þreyttur á stöðugum hryllings-sviðsmyndum stjórnarinnar vegna Icesave og að hann sé svarti sauðurinn vegna þess að hann vill ekki borga það sem hann á ekki að borga. Klaufagangur stjórnarinnar vegna bankanna hefur líklegast valdið mestri reiði, ekki síst afskriftir hjá þekktum auðmönnum og þeim einstaklingum sem fóru óvarlega í lántökum í góðærinu. Jóhanna, Steingrímur og Gylfi skýla sér á bak við Bankasýsluna og telja sig ekki geta haft bein áhrif og sett bönkunum skýrar verklagsreglur. Austur- völlur bað um gegnsæi en það hefur ekki skilað sér inn í bankana og vinnubrögð stjórnarinnar. Ýmislegt fleira veldur reiði og fylgishruni. Icesave vegur þar þungt og það hvernig stjórnin hefur talað máli Breta og Hollendinga og viljað taka á sig allan skuldabaggann í því máli þegar skuldir ríkisins eru þegar í hámarki og fjárlagahallinn virðist óviðráðanlegur. Það er margt fleira sem kemur til. ESB-klofningurinn. Lítil útlán bankanna. Aukið atvinnuleysi. Órói á vinnumarkaði. Andúð ráðherra við stóriðju. Skuldir ríkisins. Skattahækkanir á einstaklinga í dýpstu kreppu landsins. Valdahroki ráðherra. Niðurfelling bílalána. Verðtrygging. Háir stýrivextir Seðlabankans. Háir útlánavextir og áframhaldandi himinhár fjármagnskostnaður. Stóraukin ríkisvæðing. Krumla bankanna. Skattahækkanir frekar en niðurskurður á fjár- lögum. Endalausar umræður eru um lausn á skuldavanda heimila en fólk upplifir ekki neinar lausnir og skjaldborgin fræga er orðin að tjaldborg. Stjórnin geldur fyrir framkomu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins í Icesave. Fólksflótti er til útlanda en lítið gert úr þeim atgervisflótta. Umræða um að taka upp bónusa aftur í bönkum og skilanefndum er eins og olía á eldinn. Í nýlegum umræðum í Silfri Egils komst einn stuðningsmaður stjórnarinnar, Halla Gunnarsdóttir blaðamaður, þannig að orði um margnefndan „gerviher“ á Vellinum hvort menn ætluðu virkilega að byggja atvinnulífið á álverum, spilavítum og vændi. Þetta síðastnefnda svarar því ágætlega hvers vegna fylgið hrynur af stjórninni. „Fylgið hrynur! Hvers vegna?“ mÖrg lJÓn í vEginum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.