Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.02.2010, Blaðsíða 29
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 29 margir vilja að næsti leikur í Icesave sé að Bretar og Hollend-ingar biðji um viðræður við Íslendinga vilji þeir semja á nýjum nótum. Steingrímur segir að erfitt sé að taka upp þráðinn aftur við Breta og Hollendinga. Er það ekki þeirra að sækja? En hvað myndu Íslendingar sætta sig við í nýjum Icesave-samningum? Einhverjir nefna 1% vexti í mesta lagi. Aðrir að Bretar og Hollendingar eigi að fá Landsbankann og gera sér mat úr honum fyrst hann eigi fyrir 90% skuldanna. Flestir Íslendingar virðast þó komnir á þá skoðun að þjóðin eigi ekki að ábyrgjast krónu vegna Icesave vegna þess að skýran lagabókstafinn vanti og meginþungi ábyrgðarinnar hljóti að vera hjá þeim sem ráku bankann og þeim sem tóku áhættuna og lögðu inn á reikningana. Almenningur á Íslandi getur varla talist svarti sauðurinn í Icesave vegna þess að hann vill ekki borga ríkissjóðum Bretlands og Hollands sem tóku einhliða ákvörðun um að greiða út ábyrgðir á sparifjárreikn- ingum Landsbankans og senda Íslendingum reikninginn í formi okur- láns. En hvað sætta Íslendingar sig við í Icesave? 0% til 1% vexti segja sumir. Aðrir segja: Ekki borga krónu. „Hvað gerist núna í Icesave?“ iCEsavE
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.