Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Side 33

Frjáls verslun - 01.02.2010, Side 33
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 33 Ný rammaáætlun umhverfisráðuneytis um nýtanlega orku sýnir að næga orku er að fá úr líklegum virkj-unum til að sinna þörfinni um fyrirsjáanlega framtíð. Þetta eru 1.500 megavött. Hvaðan kemur orkan?1) Stækkanir og viðbætur á vegum Landsvirkjunar í Þjórsá. Búið er að opna tilboð í upphafsverk 80 megavatta Búðarháls- virkjun og bárust sjö tilboð. Þá eru Urriðafoss-, Hvamms- og Holtavirkjanir í Þjórsá en Landsvirkjun setti þær á stopp eftir ákvörðun Svandísar. 2) Orku úr frekari vinnslu jarðvarma á vegum Orkuveitu Reykjavíkur á Hellisheiði. Bitruvirkjun og Hverahlíðavirkjun. Framkvæmdasvæði Bitruvirkjunar er í sveitarfélögunum Ölfusi og Grímsnes- og Grafningshreppi. Áætlað er að jarðhitavinnsla á Bitru nægi til allt að 135 megavatta rafmagnsframleiðslu. Framkvæmdasvæði Hverahlíðarvirkjunar er í sveitarfélaginu Ölfusi. Áætlað er að jarðhitavinnsla í Hverahlíð nægi til allt að 90 megavatta rafmagnsframleiðslu. 3) Virkjanir á nokkrum stöðum á Reykjanesi á vegum Hitaveitu Suðurnesja. 4) Við þetta bætast svo hugsanlegir virkjunarkostir fyrir norðan vegna álvers á Bakka. Hvert fer orkan? Af því sem er fáanlegt á Suð-Vesturlandi þarf Norðurál rúm 400 megavött vegna Helguvíkur. Álverið í Straumsvík þarf annað eins, 400 megavött þegar og ef af stækkun verður. Þar hefur hins vegar ekkert verið ákveðið og framhaldið ræðst meðal annars af nýrri atkvæðagreiðslu íbúa í Hafnarfirði um stækkun. Álverið í Straumsvík fær 70 til 75 megavött frá Búðarháls- virkjun í Þjórsá vegna framleiðsluaukningar innan núverandi álvers. Það er frágengið. hvaðan kEmur orkan, og hvErt fEr hún?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.