Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Page 34

Frjáls verslun - 01.02.2010, Page 34
34 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 Forsíðu grein línudans stjórnarinnar ríkisstjórnin hækkar skatta á almenning og dregur þannig úr viðskiptum hans við fyrirtæki. Skattahækkanir í harðri kreppu valda enn meiri samdrætti og gera kreppuna enn dýpri og lengri. Ekki nóg með það; á sama tíma magnar ríkisstjórnin upp verðbólgu með hækkun á bensíni og víni og skerðir kaupmátt almennings enn meira – og hækkar verðtryggðu skuldirnar í leiðinni um tugi milljarða. Þetta heitir verðbólga í boði ríkisstjórnarinnar og Seðlabankinn dregur þá ályktun að ekki sé hægt að lækka vexti. Þetta er hringavit- leysa. Vinstri höndin býr til verðbólgu og hægri höndin segir að ekki sé hægt að lækka stýrivexti út af þessari verðbólgu? Það er erfitt að sjá hvernig hægt er að búa til hagvöxt með því að hækka skatta og halda uppi himinháum stýrivöxtum. fjárlagahallinn er mesta efnahagsvandamál Íslendinga – og ávísun á stóraukna skattheimtu í framtíðinni ef ekki tekst að skera niður. Fjárlagahallinn fyrir þetta ár er áætlaður 100 millj- arðar króna en var í fyrra um 170 milljarðar króna. Ríkissjóður greiðir tæplega 100 milljarða á ári í vexti. Þess má geta að rekstur Landspít- alans nemur um 35 milljörðum á ári. Og vaxtagreiðslur vegna Icesave hefðu aukið fjárlagahallann um 40 milljarða á ári næstu sjö árin, eða um 300 milljarða. fJÁrl agahallinn „Fínt. Hækkum skatta og búum til hagvöxt.“ „Hvað með fjárlagahallann?“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.