Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Page 37

Frjáls verslun - 01.02.2010, Page 37
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 37 Síendurteknar fréttir af málefnum bankanna hafa örugglega valdið mestu fylgishruni stjórnarinnar. Darraðardansinn í kringum Jóhannes í Bónus og málefni Haga, sem og afskriftir annarra auðmanna sem þó halda hluta af eignum sínum fer mjög í taugarnar á fólki. Lítið gegnsæi pirrar líka marga. Þá hefur rík- isstjórnin sagt að hún gæti ekki sett bönkunum skýrar verklagsreglur og skýlt sér á bak við Bankasýslu ríkisins. Bankarnir eru því á ábyrgð fólksins en þó sjálfráða. Almenningur upplifir það þannig að jafnt gangi ekki yfir alla í bönkunum. Þeir skilvísu og traustu einstaklingar og fyrirtæki, sem fóru varlega í útrásinni, fá ekkert afskrifað af lánum á meðan þeir sem fóru óvarlega í lántökum fá milljónir afskrifaðar. Þetta finnst fólki óréttlátt. Og óréttlætið veldur reiði. Það berast af því fréttir að svissneskir verktakar hafi yfirtekið Íslenska aðalverktaka. Erlendir lánadrottnar gera þá kröfu að bræðurnir í Bakkavör Group stýri fyrirtækinu áfram og sýna þeim mikið traust og mikla þolinmæði til að endurreisa fyrirtækið, það sama á við um íslensku lífeyrissjóðina. Erlendir bankar stóðu að endurreisn Samskipa á dögunum og þar fór fremstur hollensk-belg- íski bankinn Fortis. Færeyingar hafa verið að hasla sér völl á Íslandi og eiga t.d. trygg- ingafélagið Vörð og Færeyja banki er sagður hafa áhuga á Sjóvá. Bíddu, var ekki búið að segja okkur frá því að kapítalisminn í Evrópu væri hruninn og sá hluti hans sem stæði eftir vildi ekki koma nálægt Íslandi? Líklegast er það að renna upp fyrir öllum að kapítalisminn í Evrópu græðir ekki á því að koma Íslendingum á höfuðið. Samkvæmt framangreindum fréttum virðist hann ætla að koma okkur upp úr hruninu. Hvers vegna eru allir reiðir út af Jóhannesi?“ „Var ekki kapítalisminn hruninn?“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.