Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Síða 42

Frjáls verslun - 01.02.2010, Síða 42
42 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 s t j ó r n m á l Heimsbylting frá hægri og vinstri Og ekki markaði niðurstaða atkvæðagreiðslunnar upp- hafið að sigri íslenskrar alþýðu yfir heimsauðvaldinu. Fyrir kjördag var talað um að láta „hávært nei-ið“ hljóma út yfir heimsbyggðina og skjóta auðmagninu skelk í bringu. Bjarni Harðarson, hinn litríki bóksali og fyrrum framsóknarþingmaður, fór svofelldum orðum um tang- arsókn Íslendinga gegn kvölurum sínum í Morgunblaðsgrein 11. mars: „Fyrir kosningar mátti ætla að einhverjir hér tryðu því í raun og veru að Sjálfstæðisflokkurinn á Íslandi, óvart undir forystu Ólafs Ragnars Grímssonar, myndi nú á gamalsaldri beggja stýra einhverskonar heimsbyltingu alþýðunnar gegn fjármagnseigendum.“ línur skýrari? Þarna er þó að fleiru að gæta. Í Danmörku, Svíþjóð, Finn- landi og Hollandi er afstaða stjórnvalda gegn Íslandi harð- ari en áður. Norska ríkisstjórnin hefur aftur á móti hallast meir á sveif með Íslendingum og landsmenn hafa aflað sér nokkurrar virðingar meðal hópa vinstrimanna í Evrópu. Það þykir flott að landsmenn í máttleysi sínu réttu þó heimsauðvaldinu fingurinn. Þjóðaratkvæðið vakti athygli þótt ekki markaði það upphaf byltingar. Og róttækir vinstrimenn ráða þó hvergi ríkjum í Evr- ópu. Stefanía Óskarsdóttir bendir á þessa sérstæðu sam- stöðu milli vinstri hreyfinga og hægrimanna á Íslandi. „Andstæðingar Icesave-laganna hitta fyrst og fremst fyrir vini og samherja í hópi þeirra sem vilja kapítalismann feigan. Þetta er nýtt bandalag fyrir Sjálfstæðismenn. Mogg- inn í liði með sósíalistum,“ segir Stefanía. Og enn veit enginn til hvers synjun forsetans leiðir. „Hann tók þarna áhættu sem getur brugðið til beggja vona bæði fyrir hann og þjóðina,“ segir Stefanía. Beðið eftir Godot Allir þeir sem Frjáls verslun hefur rætt við segja að nú sé beðið. En það er eins og í leikriti Becketts, Beðið eftir Godot, að enginn veit eftir hverju er verið að bíða. Hugs- anlega eru einhver þau tíðindi í rannsóknarskýrslunni langþráðu sem brjóta upp pattstöðuna. Eða verða sveit- arstjórnarkosningarnar í vor til þess að nýtt fólk með nýjar hugmyndir kemst í fremstu víglínu? Núna er staðan sú að ríkisstjórnin hefur ekki þann meirihluta sem þarf til að koma efnahagsstefnu sinni fram. Kjarni hennar er lausn Icesave-deilunnar og fram- hald samstarfs við Alþjóðagjaldeyrissjóðinn. Þetta er allt strand. En það er ekki heldur meirihluti á móti stjórninni. Stjórnarandstaðan hvorki getur né vill fella stjórnina. Andstaðan hefur ekki meirihluta á þingi. Hún vill ekki heldur skapa óvissu í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga „andstæðingar icesave- laganna hitta fyrst og fremst fyrir vini og samherja í hópi þeirra sem vilja kapítalismann feigan.“ Stefanía Óskarsdóttir. Stefanía Óskarsdóttir. Eiríkur Bergmann Eiríksson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.