Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Síða 45

Frjáls verslun - 01.02.2010, Síða 45
F R J Á L S V E R S L U N • 2 T B L . 2 0 1 0 45 s t j ó r n m á l urinn sem ekki fylgir allur sömu stefnu og Bjarni reynir að fara bil beggja.“ sigmundur orðljótur Staða Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar, formanns Fram- sóknarflokksins, er líka sérstök. Stefanía bendir á að stefna hans í málum eins og Icesave og niðurfellingu skulda sé í raun að ná fram þótt allir séu á móti honum. „Hann er búinn að prédika niðurfellingu skulda í meira ár en fær ekkert kredit fyrir það núna þegar stjórnin virðist ætla að fara svipaða leið,“ segir Stefanía. Eiríkur segir að Sigmundur sé alltof harkalegur í sínum málflutningi, of reiður og oft orðljótur í garð and- stæðinganna. „Ég tek líka eftir þögn sumra þingmanna Fram- sóknarflokksins þegar Sigmundur og hans fólk fer hvað mest. Ég held ekki að tilviljun ráði því að til dæmis Guðmundur Steingrímsson lætur lítið til sín taka,“ segir Eiríkur og nefnir einnig Siv Friðleifsdóttur og Birki Jón Jónsson. einangrun eða opin gátt Samfylkingarfólk er illa búið undir kosningar. Flokkurinn tapar mestu fylgi samkvæmt skoðanakönnunum, óþol innan flokks vegna pattstöðunnar er áberandi og ný for- ysta ekki í sjónmáli. Vinstri græn eiga líka erfitt með að ganga sameinuð til kosninga. Það eru sjáanleg skil milli gamla Alþýðu- bandalagsins og „órólegu deildarinnar“ með Ögmund og Liljurnar í uppreisnarhug. Það eru líka komin fram ný skil í íslenskum stjórn- málum og þau ganga þvert á alla flokka nema helst Samfylkingu. Þetta eru annars vegar þeir sem vilja að Íslendingar berjist áfram án þess að hafa umtalaða sátt við fjármálakerfi heimsins, neiti helst ábyrgð á Icesave og haldi sig fjarri Evrópusambandinu. Hins vegar eru þeir sem telja að Íslendingar geti ekki róið einir án þess að það komi enn frekar niður á lífskjörum í landinu. Þessi tvö viðhorf má kenna við einangrun eða opna gátt. Stefanía segir að þessi skil séu mest áberandi í Sjálf- stæðisflokknum, til dæmis eftir stofnun félags ESB-sinna meðal flokksmanna. „Það er ekki sjálfgefið að Sjálfstæðis- flokkurinn lifi átökin um stefnuna af í heilu lagi,“ segir Stefanía. CCP stjórnar heilu hagkerfi sem nær yfir mörg sólkerfi. Við erum bankinn þeirra. Lárus Sigurðsson, útibússtjóri Borgartúni Það er minna mál að skipta um banka en þú heldur. Kynntu þér málið á mp.is eða hafðu samband í síma 540 3200. Borgartúni 26 · Ármúla 13a Varfærni, einfalt þjónustuframboð og örugg vinnubrögð skipta öllu máli fyrir fólk og fyrirtæki. Þannig á banki að vera. Gjaldeyrisreikningar Erlend viðskipti Innheimtuþjónusta Fyrirtækjaráðgjöf Netbanki & þjónustuver Kreditkort Ávöxtun innlána Veltureikningur Fjármögnun Ábyrgðir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.