Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Side 50

Frjáls verslun - 01.02.2010, Side 50
50 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 9 Fasteignafélagið Reitir býr að sterkum hópi viðskiptavina og vönduðu eignasafni. Það samanstendur af 130 fasteignum, eða yfir 400 þúsund fermetrum, sem eru einkum verslunar- og skrifstofuhúsnæði miðsvæðis í Reykjavík. skrifstofugarðar á Höfðabakkasvæðinu Að sögn Viðars Þorkelssonar, forstjóra Reita, er fyrirtækið stærsta þjónustufyr- irtæki landsins á sviði fasteignareksturs: „Á meðal eigna félagsins eru Kringlan, Hilton Reykjavík Nordica, Kauphallarhúsið og Holtagarðar. Við erum með 25.000 fermetra á Höfðabakkasvæðinu; en það eru Bogabyggingin og lágbyggingarnar á bak við, þar sem t.d. Háskólinn í Reykjavík og Marel voru áður til húsa. Reitir hafa gert samning við verkfræðistofuna Eflu um að hún taki 4000 fm til ráðstöfunar sem er góð kjölfesta fyrir svæðið. Nýlega flutti svo Styrkur, sem er ein stærsta sjúkraþjálf- unarstöð landsins, starfsemi sína að Höfða- bakka.“ Samningurinn við Eflu gerir okkur kleift að ráðast í ákveðnar framkvæmdir á fyrrgreindu svæði og auka gæði þess fyrir viðskiptavini. Í félagi við Eflu munum við vinna að endurnýjun húsnæðis þeirra og setja í það verkefni töluvert fjármagn. Unnið er eftir vistvænum, eða grænum, gildum sem vaxandi áhugi er fyrir að fylgja.“ mikilvægt að líða vel í umhverfi sínu „Í dag er umhverfið á Höfðabakka fremur hrátt en við munum taka það í gegn í ákveðnum áföngum og gera svæðið aðlað- andi með gróðri og slíku. Mikilvægt er að fólk sé ánægt og líði vel í umhverfi sínu. Staðsetning húsnæðisins er mjög góð, það er heilmikil þjónusta í kring og auðvelt að fara út í helstu umferðaræðar.“ Horfum björtum augum fram á veginn „Reitir hafa farið í gegnum mikla breyting- artíma, eins og önnur félög á Íslandi, og við erum núna komin vel á veg í rekstri. Miðað við aðstæður í þjóðfélaginu þá hefur rekst- urinn í raun gengið vonum framar. Við horfum björtum augum fram á veginn.“ Nýir skrifstofugarðar taka á sig mynd á Höfðabakka
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.