Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Síða 54

Frjáls verslun - 01.02.2010, Síða 54
54 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 p e n i n g a m e n n á n o r ð u r l ö n d u m Norski fjármálaráðherrann telst með mikilvægustu við- skiptajöfrum lands síns því hann er stærri en allir aðrir í Kauphöllinni til samans. Nú er nýr maður tekinn til við að telja alla peningana í kassanum. talning um áramót sýnir að kassinn er svo fullur að það verður að spara. Sigbjørn Johnsen, nýr fjármálaráðherra Noregs, óttast hollensku veikina. Það er alvarlegur sjúkdómur, sem getur lagst á hagkerfi þar sem of mikið er til af pen- ingum. Sýkin sú veldur ójafnvægi og veldur því að ríkið þenst út. Gengi gjaldmiðils hækkar og samkeppni um vinnuaflið veldur launaskriði. Afleiðingin er að framleiðslugreinar landsins geta ekki keppt við fyrirtæki í nágrannalöndunum og leggja upp laupana. Hækkun vaxta til að kæla hagkerfið gerir bara illt verra. Á endanum eru allir komnir í vinnu hjá rík- inu – en hvaðan á ríkið að fá tekjur ef ekkert er framleitt en auðlind eins og olía gengur til þurrðar? Það er þetta sem heldur vöku fyrir Sigbirni Johnsen. Hann verður að spara og skera niður; lengja biðraðir á sjúkrahúsunum, loka skólum, stöðva vegagerð og skerða tryggingabætur. Niðurskurður á fjárlögum er eina kunna bólusetningin gegn hollensku veikinni, og hníf- urinn er kominn á loft. Kjell Inge Røkke er af einhverjum ástæðum alltaf þar sem báran brýtur í sjósókn sinni. Og þó flýtur alltaf. Í ár ákvað einn norskur ráðherra að setjast í helgan stein eftir sjóróður með Røkke og sjálfur var hann nærri því að missa réttinn til að sækja sjó. Skömmu fyrir jól tilkynnti Norska fiskistofan kunnasta sjó- manni landsins að hann væri ekki lengur sjómaður. Hann væri landkrabbi. Kjell Inge Røkke tók þessum tíðindum ekki hljóðalaust og er nú á ný orðinn sjómaður. Málið er að til að mega stunda sjó við Noreg verða menn að hafa sjómennsku eða útgerð að aðal- atvinnu – meira en 50 prósent launa. Rökke hafði tekið við daglegri stjórn í líftæknifyrirtæki sínu og fékk þar meiri laun en sem útgerðarmaður. Hann lækk- aði strax laun sín í nýju vinnunni niður í eina krónu og var aftur orð- inn löggiltur sjómaður. Annars afrekaði Røkke það á árinu að selja ríkinu bunka af rotnum hlutabréfum þannig að miklar skuldir féllu á hinn nýja eig- anda. Ráðherrann, sem samþykkti þessi viðskipti, hætti þátttöku í stjórnmálum. En Rökke rær sem fyrr og aflar vel. ofgnóttin veldur vanda Þar sem báran brýtur Sigbjørn Johnsen, fjármálaráðherra Noregs. Norski peningamaðurinn Endre Røsjø.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.