Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Qupperneq 57

Frjáls verslun - 01.02.2010, Qupperneq 57
F R J Á L S V E R S L U N • 2 T B L . 2 0 1 0 57 S t J ó r n u n Það að fyrirtæki snúi sér að viðfangsefnum Rekstrarstjórnunar er rökrétt framhald undanfarinna missera þar sem íslenskir stjórn- endur hafa þurft að glíma við risavaxin verkefni á sviði fjármála- stjórnunar með himinháum vöxtum og skertum aðgangi að lánsfé. Síðustu árin hefur verið umframspurn eftir starfsfólki sem hefur leitt til mikils kostnaðar við þjálfun nýrra starfsmanna. Stjórnendur hafa glímt við tortryggni erlendra samstarfs- aðila sem margir hafa krafist staðgreiðslu. Á sama tíma hafa íslenskir stjórnendur þurft að búa við miklar gengissveiflur með hárri verðbólgu og nú síðast gjaldeyrishöftum og aukinni skattheimtu. Þrátt fyrir þennan erfiða skóla undanfar- inna ára hafa íslenskir stjórnendur víða náð góðum árangri. Kreppan og óhagstæð skilyrði hafa gert þá hæfari til að laga sig fljótt að nýjum aðstæðum. Flestir hafa innleitt bestu upplýsingatækni sem völ er á, tekið á vandamálum sem setið hafa á hakanum í góðærinu og eflt starfsþjálfun og fræðslu, sem og mark- aðsstarf og vöruþróun í sínum fyrirtækjum. aukin markaðSHlutdeild eða lÆkkun á koStnaði Víða um heim eru stjórnendur fyrirtækja að átta sig á því að með áherslu á hagræðingu í rekstri með aðferðum rekstrarstjórnunar má ná mun skjótari árangri en til dæmis með markaðssókn þar sem markmiðið er að auka markaðshlutdeild. Algengt er að fyrirtæki haldi eftir um 5% af veltu í hagnaði. Þetta þýðir sem dæmi að 1000 milljóna króna veltuaukning skilar sama árangri og um 150 milljón króna minnkun vörubirgða, eða lækkun annars kostnaðar um 50 milljónir króna. Oft er mun auðveldara að lækka kostnaðinn um 50 milljónir en auka veltuna um 1000 milljónir. Fjöldi kannana meðal stjórnenda hefur sýnt fram á mikilvægi vörustjórnunar mikil FJárBinding – lÍtil arðSemi Vörustjórnun er mikilvægur þáttur í rekstrarstjórnun sem tengist fjármálastjórnun, meðal annars í gegnum fjárbindingu í birgðum. Fjárþörf fyrir vörubirgðir með hluta af lausafé er hægt að stýra með skilvirkri vörustjórnun. Innkaupastjórar þurfa að tileinka Höfundar greinarinnar. Kristján M. Ólafsson er hagverkfræðingur, rekstrarráðgjafi hjá Netspori ehf. og stundakennari við HR og Thomas Möller er hagverkfræðingur og MBA, framkvæmdastjóri Rýmis ehf. og stundakennari við Viðskiptadeild HR. Thomas starfar einnig sem ráðgjafi í rekstrarstjórnun hjá Netspori ehf.. Fjöldi íslenskra fyrirtækja leggur áherslu á rekstrarstjórnun og hefur með því náð góðum árangri, m.a. má nefna marel, össur og álverin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.