Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Page 63

Frjáls verslun - 01.02.2010, Page 63
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 63 lækkun kostnaðar „Algengt er að beinn kostnaður lækki nokkuð þegar samið er við Fjárstoð um þjónustu. Þetta á sérstaklega við í fyrirtækjum þar sem verkferlar á fjármálasviði eru orðnir snúnir og hægt er að einfalda þá verulega og þannig eyða minni tíma í viðkomandi verkefni. Samið er um ákveðna þjónustuþætti og umfang sem rukkað er fyrir fast mán- aðargjald þar sem viðskiptavinurinn veit hvað hann er að borga fyrir. Breytingar sem slíkar hafa verið að lækka kostnað hjá fyrirtækjum um 15-40%. Áherslan á að vera á það sem skapar mest verðmæti. Fjármáladeild skapar ekki verðmæti – en upplýsingar frá fjármáladeild eru verð- mætar. Hjá Fjárstoð eru tæknilausnir og nýting þeirra mikilvægur þáttur í þjónustunni sem oftar en ekki veitir fyrirtækjum betri nýt- ingu á þeim fjárfestingum sem ráðist hefur verið í.“ Sérfræðingar á öllum sviðum „Hjá Fjárstoð hafa viðskiptavinir aðgang að sérfræðingum á öllum sviðum innan fjármálasviðs. Við erum með sérfræðinga í bókhaldi, launavinnslu, reikningagerð, greiðslumiðlun, milliuppgjörum og árs- uppgjörum og áætlanavinnu, svo dæmi sé tekið. Lítil og meðalstór fyrirtæki þurfa oft á sérfræðingum að halda en eru ekki nógu stór til að ráða til sín í fullt starf þennan hóp sérfræðinga og því þurfa þau að sækja hana annað. Þá er lausnin að gera samning um aðgengi að þeim sérfræðingum sem á þarf að halda hverju sinni. Þeir verða hluti af fjármálateyminu sem vinnur fyrir fyrirtækið þitt og þekkja innviðina betur en sérfræðingar sem eru að koma „utan úr bæ“ inn í fyrirtækið í tímabundið verkefni. Sem dæmi þá gætu fyrirtækin verið að greiða fyrir þjónustu Fjárstoðar svipaða upphæð og hálft til eitt stöðugildi kostar. Inni í þeirri tölu væru þeir með bókara, launafull- trúa, viðskiptafræðinga og aðra sérfræðinga sem getur verið erfitt að finna í einum starfsmanni.“ Samningur um fast verð á þjónustunni „Viðskiptavinir Fjárstoðar gera samning um fast verð á þjónustunni miðað við umfang og þarfir hvers og eins og þar með verður þessi kostnaður fastur en ekki óviss sem margir af okkar viðskiptavinum líta á sem lykilatriði. Hver viðskiptavinur velur það sem honum hentar, t.d. heildar- þjónustu eða að láta okkur sjá um launaútreikning og mánaðarupp- gjör. Fjárstoð aðstoðar líka fyrirtæki tímabundið með aðstoð á fjár- málasviðum. Ef það vantar t.d. aðstoð við afstemmingar fyrir ársupp- gjör, afleysingar í bókhaldi eða fjármálastjóra svo dæmi sé nefnt. Gott er að fá inn fagfólk sem skilur hvað þarf að gera en staldrar einungis við til að klára verkefni en ílengdist ekki“ „Business Process Outsourcing (BPO) er tegund útvistunar þar sem samið er við þjónustuaðila um vinnslu og ábyrgð á fyrirfram skilgreindum verkferlum.“ Borghildur Sigurðardóttir, fram- kvæmdastjóri Fjárstoðar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.