Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Síða 80

Frjáls verslun - 01.02.2010, Síða 80
80 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 K yN N IN G Íslenskur iðnaður rb rúm sögu hins rótgróna fjölskyldufyr-irtækis RB rúma má reka allt aftur til ársins 1943 þegar Ragnar Björns- son, húsgagnabólstrari og faðir Birnu, hóf reksturinn. Ragnar fór til Danmerkur á 5. áratugnum og lærði þar dýnugerð en hann hóf fyrstur manna að framleiða springdýnur á Íslandi. íslensk framleiðsla í sókn Birna Katrín Ragnarsdóttir er framkvæmda- stjóri RB rúma: „Fyrirtækið er í fararbroddi við þróun og framleiðslu springdýna.Við framleiðum bæði dýnur og svefnherberg- ishúsgögn, hvort sem er fyrir heimili eða hótel. Hjá okkur eru í kringum 14 manns í vinnu, þar af þrír bólstrarar sem sinna eingöngu dýnugerð og dýnuviðgerðum. Um 80% af framleiðslunni í dag eru rúm og dýnur. Við erum þó einnig talsvert mikið í að bólstra og klæða eldri húsgögn og saumum ýmsan varning eins og t.d. púða, rúmteppi og dýnuhlífar. RB rúm er meðlimur í ISPA, alþjóð- legum gæðasamtökum springdýnuframleið- enda, og dýnur fyrirtækisins standast auðveldlega samanburð við bestu erlendu gæðadýnur. Um þessar mundir leggur fólk sig fram við að kaupa íslenska framleiðslu. Þjóðin þekkir líka vöruna okkar og kann að meta hana.“ meðmæli frá afa og ömmu „Nú þegar fermingartímabilið gengur í garð er gaman að upplifa að afi, amma og for- eldrar fermingarbarnsins koma með því að velja rúm og báðar kynslóðir hafa sofið á rúmi frá okkur. Það eru víst bestu hugsanleg meðmæli þegar margir ættliðir geta ekki hugsað sér annað en dýnurnar okkar. RB rúm hefur þá sérstöðu að allar dýnur eru sérsmíðaðar eftir þörfum viðskiptavin- arins. Stífleikanum getur viðskiptavinurinn því stjórnað alfarið sjálfur og einnig stærð- inni á dýnunni. Að gera dýnur með þessum hætti hentar ekki aðeins fólki sem hefur sér- stakar þarfir s.s. vegna líkamsbyggingar, heldur hjálpar til við að nýta herbergin betur. Ef rúmið á t.d. að vera í skoti milli veggja getum við látið það smellpassa og þá fer ekkert pláss til spillis. Við smíðum einnig að sjálfsögðu rúmgafla, náttborð og aðra aukahluti í viðeigandi stærð.“ Í fararbroddi við þróun og framleiðslu springdýna
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.