Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Síða 84

Frjáls verslun - 01.02.2010, Síða 84
84 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 K YN N IN G Íslenskur iðnaður nýsköpun í áliðnaði alcoa fjarðaál Magnús Þór Ásmundsson starfaði í 18 ár hjá Marel, sem fram-kvæmdastjóri framleiðslu, áður en hann gekk til liðs við Alcoa Fjarðaál þar sem hann gegnir nú stöðu framkvæmda- stjóra framleiðsluþróunar. Marel og Fjarðaál eru tvö af stærstu iðn- fyrirtækjum landsins og var Magnús spurður að því hvort hægt væri að bera þessi tvö fyr- irtæki saman. „Þótt fyrirtækin starfi í ólíkum greinum er skipulag þeirra um margt líkt. Bæði nota ferlamiðað skipulag og byggja á teym- isvinnu. Marel á Íslandi hefur byggst upp á 30 ára tímabili, starfsfólki hefur fjölgað jafnt og þétt og fyrirtækisbragurinn mótast á uppbyggingartímanum,“ segir Magnús. „Fjarðaál er komið styttra í þroskaferlinu og fyrirtækisbragurinn er að mótast en við aðrar aðstæður þar sem margt starfsólk var ráðið til fyrirtækisins á skömmum tíma. Fjarðaál hefur sterkan bakhjarl í Alcoa þar sem öryggis- og umhverfisvitund er sterk og mikil áhersla er lögð á þátttöku alls starfs- fólks í mótun fyrirtækisins. Þetta er spenn- andi umhverfi að starfa í. Fjarðaál hefur náð langt á skömmum tíma og hefur alla burði til að verða framúrskarandi fyrirtæki.“ Mikil nýsköpun í áliðnaðinum Magnús segir Marel gjarnan og réttilega vera nefnt í tengslum við nýsköpun. „Hjá Alcoa Fjarðaáli og í tengslum við áliðn- aðinn í heild, er einnig mikil nýsköpun. Nýsköpun snýst um að búa til eitthvað nýtt eða endurbæta það sem fyrir er og getur átt við um vörur, þjónustu, skipulag, tækni, framleiðsluaðferðir o.fl. Mörg sprotafyrir- Magnús Þór Ásmundsson, framkvæmdastjóri framleiðsluþróunar. „Alcoa Fjarðaál er eitt af tæknilega fullkomnustu álverum heims í dag og hjá okkur starfa yfir 90 háskóla- og tæknimenntaðir starfsmenn.“ Sýnishorn á rannsóknastofu Fjarðaáls.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.