Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Side 85

Frjáls verslun - 01.02.2010, Side 85
F R J Á L S V E R S L U N • 2 T B L . 2 0 1 0 85 Íslenskur iðnaður tæki sem sjá áliðnaðinum á Íslandi fyrir vörum og þjónustu hafa orðið til. Mikil nýsköpun í íslenskum orkuiðnaði hefur einnig tengst stóriðjuframkvæmdum. Ég tók þátt í góðum ársfundi Nýsköpunarmið- stöðvar á dögunum þar sem m.a. var kynnt hugmynd að framleiðslu á háhitaeinangrun og kerfóðrunarefni fyrir rafgreiningarker í áliðnaði. Við þessa framleiðslu yrði m.a. mögulegt að nota kísilryk sem fellur til sem aukaafurð við vinnslu járnblendis. Þetta er enn ein áhugaverð hugmynd sem sprottin er af þörf áliðnaðarins.“ Verkferli í stöðugri þróun „Alcoa Fjarðaál er eitt af tæknilega full- komnustu álverum heims í dag og hjá okkur starfa um 90 háskólamenntaðir starfsmenn. Við vinnum mikið þróun- arstarf sem tengist framleiðsluferlum og tækninýjungum í álframleiðslu. Ferlamódel Fjarðaáls er í stöðugri þróun og Fjarðaál er jafnframt framarlega í notkun aðferða sem byggja á straumlínustjórnun (e. lean manufacturing). Nýlega náði Fjarðaál þeim áfanga að fá svokallaðan „Best practice“ stimpil í skautskiptum í kerskála og er aðferð Fjarðaáls nú viðmið innan Alcoa, sem m.a. rekur 20 álver víða um heim. Frá- bær árangur og sannarlega nýsköpun þar sem tækniteymi og starfsfólk framleiðslu hefur unnið mikið þróunarstarf.“ Um vörur Fjarðaáls segir Magnús að fyrirtækið framleiði álvír, málmblendis- stangir, álbarra og álhleifa. „Mikill virð- isauki er fólginn í framleiðslu álvírs og stanga og er stöðugt verið að auka fram- leiðslu þessara vara. Fyrirtækið skipar dag- lega út vörum fyrir yfir 200 milljónir króna og á álverssvæðinu eru að jafnaði 700 til 800 manns að störfum. Hjá Alcoa Fjarða- áli starfa um 480 starfsmenn en auk þess hafa um 300 verktakar daglega atvinnu við álverið. Það er stefna fyrirtækisins að kaupa þjónustu af aðilum í nærsamfélaginu og því er stórum hluta starfseminnar úthýst, þótt vinnan fari fram innan veggja álversins og samkvæmt verkferlum Fjarðaáls,“ segir Magnús að lokum. „nýsköpun snýst um að búa til eitthvað nýtt eða endurbæta það sem fyrir er og getur átt við um vörur, þjónustu, skipulag, tækni, framleiðsluaðferðir o.fl. Mörg sprotafyrirtæki sem sjá áliðnaðinum á Íslandi fyrir vörum og þjón- ustu hafa orðið til. Mikil nýsköpun í íslenskum orku- iðnaði hefur einnig tengst stóriðjuframkvæmdum.“ Vélmenni raðar málmblendisstöngum í stæður. Lesið á merkingar álbarra. Álvírar í steypuskála.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.