Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Side 92

Frjáls verslun - 01.02.2010, Side 92
92 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 K YN N IN G Íslenskur iðnaður söfnun raftækjaúrgangs með markvissum hætti Efnamóttakan Jákvæð þróun og meiri meðvitund gagn-vart meðhöndlun úrgangs og spilliefna hefur valdið breytingum til hins betra undanfarin ár. Meðal almennings og stjórn- valda er gerð aukin krafa um að vernda nátt- úru landsins og bæta meðhöndlun úrgangs. Einn liður í því er að ná spilliefnum frá öðrum úrgangi. Heimili, fyrirtæki og stofn- anir þurfa öll að bera ábyrgð á umhverfinu og hluti af þeirri ábyrgð felst í skynsamlegri meðferð á spilliefnum. Kerfisbreyting árið 2009 Efnamóttakan í Gufunesi hefur haft með höndum söfnun raftækjaútgangs í mörg ár og er eina sérhæfða fyrirtækið í móttöku spilliefna á Íslandi. Að sögn Jóns Hólmgeirs Steingrímssonar, framkvæmdastjóra, varð kerfisbreyting í ársbyrjun 2009 sem leiddi til þess að þessi söfnun er nú með markvissari hætti og er eftir nýju samræmdu kerfi sem nú nær til alls landins. Söfnunin fer aðallega fram í gegnum söfnunarstöðvar sveitarfélaga, það er á sömu stöðum og fólk getur komið með annan flokkaðan úrgang og skilið eftir. Einnig er tekið á móti raftækjaúrgangi á móttökustöðvum Efnamóttökunnar í Gufu- nesi, Sagaplasts í Réttarhvammi á Akureyri og Gámaþjónustunnar við Berghellu í Hafn- arfirði. Flokkun raftækja Með raftækjum er átt við öll rafknúin tæki til heimilis- eða skrifstofunota. Raf- tækjum er nú skipt í sex söfnunarflokka sem markast af þeirri meðhöndlun sem Jón Hólmgeir Steingrímsson. Heimili, fyrirtæki og stofn- anir þurfa öll að bera ábyrgð á umhverfinu og hluti af þeirri ábyrgð felst í skynsamlegri meðferð á spilliefnum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.