Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Page 96

Frjáls verslun - 01.02.2010, Page 96
96 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 1 0 K YN N IN G Íslenskur iðnaður sterk markaðshlutdeild á Íslandi cintamani saga Cintamani nær aftur til 1994 þegar Folda hf. á Akureyri hóf und-irbúning að framleiðslu á útivist- arfatnaði,“ segir Brynja E. Silness, sölustjóri. „Fyrirtækið hafði áður eingöngu verið í ull- arvöruframleiðslu og vildi víkka út vörusvið sitt og fékk til liðs við sig mann að nafni Jan Davidsson til þess að útfæra vörumerkið. Árið 2002 kaupir Sportís ehf. Cintam- ani-vörumerkið og leggur áfram í mikla vöruþróun. Síðan hefur salan aukist jafnt og þétt og merkið náð afar sterkri markaðshlut- deild á Íslandi.“ Mikill áhugi erlendis Að sögn Brynju hefur merkið jafnframt verið kynnt með útflutning í huga. „Nú þegar eru nokkrir dreifiaðilar farnir af stað og eigum við von á að það starf beri góðan árangur. Bæði norska og danska krónprins- essan hafa klæðst Cintamani sem er mikill heiður fyrir okkur og hefur einnig vakið mikla athygli á vörumerkinu erlendis. Á Íslandi stendur Cintamani fyrir útivist- arfatnað sem framleiddur er fyrir verstu veð- urskilyrði, en er bæði flottur og þægilegur. Óskasteinn Brynja segir orðið Cintamani koma úr sanskrít, tungumáli hindúa og búddista til forna. „Cintamani þýðir óskasteinn. Óska- steinn þessi verður einungis á vegi þeirra sem eru heiðarlegir og koma fram við náungann og náttúruna af einlægni og virð- ingu. Steinninn glóir og uppfyllir allar óskir þeirra sem hann finna,“ segir Brynja að lokum. Brynja E. Silness sölustjóri. „Cintamani þýðir óskasteinn.“ „Bæði norska og danska krónprinsessan hafa klæðst Cintamani sem er mikill heiður fyrir okkur og hefur einnig vakið mikla athygli á vörumerkinu erlendis.“
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.