Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2010, Page 102

Frjáls verslun - 01.02.2010, Page 102
Bílar Alveg hundrað og fimmtíu tEXti oG ljósmynd: PÁLL STEFÁNSSON Um árabil hefur toyota verið mest seldi bíll á íslandi. nærri lætur að fjórða hver bifreið í lýðveldinu sé frá þessum stærsta bifreiðaframleiðanda heims. vinsældir toyota land Cruiser 200/120 eru öllum kunnar. nú er komin fjórða kynslóð af minni bílnum, með kennitöluna 150. reyndar heitir hann lexus GX í bandaríkjunum og Prado á flestum markaðssvæðum, hér einfaldlega land Cruiser 150. bíllinn er eðlilegt framhald af 120 bílnum, svipaður að stærð, rúnnaðri, líkari stóra bróður. fallegur? smekksatriði, en venst ágætlega. vélin sem boðið er upp á er þriggja lítra 173 hestafla túrbó-dísilvél, ekkert súpersnögg, en alveg passleg fyrir þetta mikinn bíl. Hröðunin er 11,7 sekúndur í hundraðið. Þokkalegt. Hundrað og fimmtíu bíl- inn er byggður á grind, eins og alvöru jeppi. Hann er með millikassa sem vantar orðið því miður í marga lúxusjeppa. kdss-vökvaþrýstingsfjöðrunin gerir bílinn bæði rásfastan og stöðugan í beygjum. Þetta er eins og að aka góðum fólks- bíl. sítengt torsen fjórhjóladrif 40:60 gerir bílinn öruggan við allar aðstæður, hvort sem ekið er á íslenskum malarvegi eða á hálkubletti á þjóðvegi. frágangur að innan er til fyrirmyndar. Góð sæti, þrjár sætaraðir, þar sem aftasta röðin fellur niður í gólfið. mælaborðið er smekklegt, þó finnst mér miðjustokkurinn nokkuð klossaður þar sem hann rís upp úr mælaborðinu. stýrið er létt, ef til vill fulllétt fyrir minn smekk, en svona vilja flestir hafa það. sem sagt verðugur arftaki vinsælasta jeppa á íslandi, toyotu land Cruiser 120. 102 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 1 0
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.