Frjáls verslun - 01.02.2010, Síða 107
C M Y CM MY CY CMY K
Í mars á þessu ári eru 20 ár liðin frá því VALITOR (VISA Ísland) braut blað í íslenskum viðskiptaháttum
með því að kynna posa til sögunnar og greiða þannig leið fyrir rafrænum kortaviðskiptum
Forysta og reynsla VALITOR
í posaþjónustu síðastliðin tuttugu ár
skapar félaginu traustan grunn og sem
fyrr mun VALITOR kappkosta að veita
viðskiptavinum sínum öruggar lausnir
og faglega þjónustu.
E
F
L
IR
Á þeim tíma voru ávísanir og peningar vinsælasti greiðslumátinn, en söluaðilar höfðu
jafnframt vanist því að notast við þrykkivélar í kortaviðskiptum, handskrifa sölunótur og
hringja eftir heimildarnúmerum ef úttektir fóru fram yfir viðmiðunarmörk. Kostir þessara
breyttu viðskiptahátta urðu söluaðilum fljótt ljósir ekki síst hvað vinnu- og tímasparnað
snerti og á skömmum tíma varð þetta greiðslufyrirkomulag ríkjandi á Íslandi.
Framundan eru tímamót í rafrænni greiðslumiðlun á Íslandi. Ný tækni Kort og PIN mun
á næstunni leysa af hólmi lestur segulranda og undirskriftir korthafa við staðfestingu á
greiðslum í kortaviðskiptum. VALITOR hefur þegar hafið dreifingu á posum sem nýta þessa
tækni en hún mun auka enn frekar öryggi í kortaviðskiptum öllum til hagsbóta.
FYRIRTÆKJALAUSNIR VALITOR • Laugavegi 77 • 101 Reykjavík • Sími 525 2080 • fyrirt@valitor.is • www.valitor.is
ÍS
L
E
N
S
K
A
S
IA
.I
S
I
C
E
4
70
37
0
8
/2
0
0
9
Fyrirtæki sem eru með samning við Icelandair njóta þess í
hagkvæmari rekstri, betri tímanýtingu og ánægðara starfsfólki.
HLUNNINDI SEM FYRIRTÆKJASAMNINGUR VEITIR:
• Sérstakur ferðaráðgjafi hefur umsjón með hverju fyrirtæki.
• Neyðarnúmer sem er opið allan sólarhringinn – alla daga ársins.
• Afsláttur sem býðst af fargjöldum til áfangastaða Icelandair.
• Nákvæmt viðskiptayfirlit á vefnum.
+ Allar nánari upplýsingar á www.icelandair.is/fyrirtaeki
eða sendið fyrirspurnir á fyrirtaeki@icelandair.is
ER ÞITT FYRIRTÆKI
MEÐ SAMNING?
ECONOMY COMFORT
Meiri þægindi, góð vinnuaðstaða,
rafmagnsinnstunga fyrir tölvu.
SÍMI : 555-7080
WWW.DALE.IS
ÞJÁLFUN SEM
EYKUR TEKJUR!
Allt í kringum þig eru einstaklingar sem skara framúr, í viðskiptalífinu, íþróttum, fjölmiðlum eða á sviði menningar og lista.
Fjölmargir þeirra hafa sótt þjálfun Dale Carnegie. Þú getur slegist í hóp þeirra sem eru stöðugt að auka velgengni sína.
,,Eftir að hafa verið við hliðina á mér um nokkurt skeið
stimplaði ég mig inn í lífið að nýju með því að fara á
Dalenámskeið. Mér fannst ég vera búin að vera gangandi
ísskápur í fæðingarorlofi en strax í fyrsta Daletímanum fann
ég að þetta yrði mín stund; tími til að eiga samskipti við
sjálfa mig, kafa inn á við og setja mér krefjandi markmið.
Dale varð svo sannalega min tími og á útskriftadaginn
fann ég einnig að ég var komin með enn fleiri
tól fyrir lífið í verkfærabeltið."
Andrea Róberts
Forstöðumaður þjónustu- og sölusviðs Tals.
Þjálfun fyrir sölustjóra
Fyrir hverja Sölustjóra, framkvæmdastjóra og aðra sem bera ábyrgð
á sölu og hvatningu sölufólks.
Ávinningur Gera krefjandi væntingar til starfsfólks án tillits til á
hvaða stigi fagkunnátta þess er. Skipuleggja tíma til að
ná sem bestum árangri frá starfshópnum, leiðbeina
starfsfólki svo það nái tímamótaárangri.
Þjálfa starfsfólk til að hraða söluferlinu.
Árangursrík sala
Fyrir hverja Alla þá sem fást við sölu og vilja koma
á viðskiptasamböndum.
Ávinningur Lærir að vinna eftir þaulreyndu söluferli til að byggja
upp langtímasambönd við viðskiptavini. Koma auga
á ný tækifæri. Ná fundum með lykilfólki. Auka
trúverðugleika. Loka sölu. Spyrja réttu spurninganna.
Árangursrík sala - framhald
Fyrir hverja Þátttakendur sem hafa lokið Árangursrík sala
og vilja rifja upp og dýpka skilning á notkun söluferlisins.
Ávinningur Tengja söluferlið betur saman. Höfða til kauphvata.
Tímastjórnun. Halda áhrifaríkar sölukynningar.
Þjálfun fyrir viðskiptastjóra
Fyrir hverja Fyrir viðskiptastjóra sem sjá um ákveðinn hóp
viðskiptavina.
Ávinningur Sjá eigin vöru eða þjónustu út frá sjónarhorni
kaupandans. Kalla fram aukið frumkvæði í samskiptum.
Greina þarfir. Tímastjórnun. Halda áhrifaríkar sölukynningar.
Þjónusta á heimsmælikvarða
Fyrir hverja Fyrir fólk í framlínu fyrirtækja sem hafa bein samskipti við
viðskiptavini og geta haft áhrif á kaup hans.
Ávinningur Beina viðskiptavininum í átt til frekari kaupa. Koma auga á
sölutækifæri. Viðhorfsstjórnun. Beita kross og viðbótar-
sölutækni. Beita ferli til að draga úr kvörtunum.
Áhrifaríkar kynningar
Fyrir hverja Fyrir alla þá sem koma fram fyrir hönd fyrirtækisins
og aðra sem þurfa að hafa áhrif með tjáningu.
Ávinningur Skapa jákvæða ímynd. Leiða spurningar og svör. Koma
hugmyndum frá sér á skýran og áhrifaríkan hátt. Hvetja
og sannfæra aðra. Eigna sér óþekkt efni. Koma fram á
afslappaðan og eðlilegan hátt.
Dale Carnegie námskeiðið - Fyrirtækjaþjálfun
Fyrir hverja Fyrir alla sem vilja ná fram því besta í sínu fari,
verða sterkari leiðtogar og verðmætari starfsmenn.
Ávinningur Takast á við flóknar persónulegar áskoranir. Fá fleiri
og betri hugmyndir. Byggja upp sambönd og auka
samvinnu. Koma fyrir af fagmennsku.
Stjórna eigin lífi og taka ákvarðanir.
Einkaþjálfun fyrir sölustjóra
Fyrir hverja Fyrir sölustjóra og aðra stjórnendur sölufólks.
Ávinningur Fá handleiðslu í stjórnun söluteymis. Persónuleg ráðgjöf
vegna áskorana söluteymisins. Þjálfari situr sölufundi
og gefur punkta um frammistöðu teymisins
og stjórnandans. Markþjálfun sölustjóra, stjórnun
sölufunda og þjálfun á öðrum hæfnisþáttum
eftir samkomulagi
Greiningarumræða fyrir söluteymi
Fyrir hverja Fyrir allt að 20 manna söluteymi
Ávinningur Koma auga á breytingar og áskoranir í eigin umhverfi
og leiðir til árangurs. Fá skuldbindingu söluteymisins til
að mæta áskorunum.
360° mat
Fyrir hverja Fyrir sölufólk og stjórnendur sölumála.
Ávinningur Stöðumat á hæfni sölufólks og stjórnenda. Hægt er að
sérsníða spurningar fyrir hvert og eitt fyrirtæki.
Framkvæmt á netinu.
Beinum athyglinni að einstaklingnum á ný með Dale Carnegie þjálfun – upprunalegu og enn bestu leiðinni til að þróa mannlegu hliðina í viðskiptum.
Sjáðu fleiri
Fáðu nákvæmari upplýsingar um þjálfunina og tímasetningar í síma 555-7080