Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 38

Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 38
38 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 DAGBÓK I N kreppan myndi standa út árið erlendis, en eitthvað lengur hér á landi. Um sameiningar fyrirtækja sagði hann að í því árferði sem nú væri í viðskiptalífinu væru það lánardrottnar sem réðu ferðinni en ekki hluthafar. „Eins og staðan er núna er þetta ekki spurning um hvað mann langar að gera heldur hvað maður getur gert,“ sagði hann við Sindra í hádegisviðtali Markaðarins á Stöð 2. 15. apríl Spákaupmenn sitja á 800 milljörðum Björgólfur Thor Björgólfsson sagði í ræðu sinni á aðalfundi Straums að spákaupmenn sem skiptu með vaxtamun á milli landa sætu líklega á um 800 milljörðum íslenskra króna, en það jafngilti um 75% af vergri landsframleiðslu Íslands. Þá vitnaði Björgólfur í skýrslu Alþjóðagjaldeyrissjóðsins frá því sl. haust þar sem kemur fram að sjóðurinn teldi jafnvægis- gildi gengisvísitölu krónunnar vera á bilinu 150-190 stig. En þegar skýrslan var samin hefði vísitalan verið 115 stig. Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn hefði því spáð meira en 30% veikingu krón- unnar og í ljósi þeirrar spár mætti búast við frekari veikingu. Björgólfur Thor Björgólfsson var áberandi í fréttum í kringum aðalfund Straums. Hann sagði í ræði sinni á fundinum að nauðsynlegt væri fyrir framtíð Straums að geta gert upp í evrum, það væri mikilvægt fyrir hagsmuni allra hluthafa að hafa stöðugleika í gegnum sterkan gjaldmiðil. Erlendir fjárfestar þyrftu að geta treyst þeim gjaldmiðli sem viðskipti við Straum færu fram í. Hann sagði löngu orðið tímabært að skipta krónunni út fyrir stöðuga mynt. Hann sagði ennfremur að hefði Straumur verið farinn að gera upp í evrum, hefði verið hægt að koma í veg fyrir 20% tap hluthafa þegar gengi krón- unnar féll fyrr á þessu ári. Þá hafði hann orð á því að Ísland væri lengra frá því að laða að alþjóðlega fjárfesta en nokkru sinni fyrr vegna gjaldmiðilsins. Um niðursveifluna í efna- hagslífinu sagði hann að henni væri hvergi nærri lokið. Hún væri af þeirri stærðargráðu og af þeim toga að langan tíma tæki að vinda ofan af ástand- inu. Daginn eftir aðalfundinn var Björgólfur Thor gestur Sindra Sindrasonar í hádegisviðtali Markaðarins á Stöð 2. Þar sagði hann m.a. um ástandið í efnahagsmálum á Íslandi: „Þetta er búið að vera gott partý, en núna er bara kominn mánudagur og það er búið að loka fram að næstu helgi.“ Hann sagði að rekja mætti niðursveifluna að hluta til ástandsins á alþjóðamörkuðum og við því gætu Íslendingar ekkert gert. Núna væri málið að hægja á sér og reyna að hámarka verðmæti úr þeim eignum sem menn hefðu í höndum. Hann spáði því að 15. apríl tÍmAbært Að SKiptA Krónunni út Björgólfur Thor Björgólfsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.