Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 97

Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 97
lífsstíll F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 97 Golf í þrótt in: 10 pútt í há deG inu Gunn ar Páll Páls son. „Það eru góð ar sam veru­ stund ir með son um mín um að ganga með þeim einn golf hring. Þá er gott að geta kúp l að sig út frá amstri dags ins.“ Gunn ar Páll Páls son, for mað ur VR, byrj aði að stunda golf fyr ir 20 árum þeg ar kunn ingj ar hans drógu hann út á völl inn. „ Þessu fylg ir mik il úti vera og fé- lags skap ur,“ seg ir Gunn ar Páll. „Það eru góð ar sam veru stund ir með son- um mín um að ganga með þeim einn golf hring. Þá er gott að geta kúp l að sig út frá amstri dags ins.“ Gunn ar Páll er í golf klúbbn um Kili í Mos fells bæ. Hann hef ur keppt í golfi og seg ir að það hafi geng ið upp og ofan. Þeg ar vet ur inn rík ir æfir Gunn ar Páll inn an húss - hann flutti skrif stofu sína á jarð hæð Húss versl un ar inn ar þar sem er meiri loft hæð. „Þar get ég tek ið fulla sveiflu; ég tek 10 pútt í há deg inu og nokkr ar sveifl ur.“ Ferðalög: sjóndeildarhrinGurinn víkkar Ragnheiður H. Magnúsdóttir, framkvæmdastjóri Mentis, var 11 ára þegar hún hélt til Guatemala þar sem hún var í alþjóðlegum sumarbúðum í mánuð. Þar voru börn frá tæp- lega 15 löndum og á þessum tíma kynntist Ragnheiður ólíkum menningarheimum í gegnum börnin. Ragnheiður neitar því ekki að hún hafi smitast af ferðabakteríunni alræmdu í Guatemala en hún hefur ekki losnað við hana síðan. „Ég hef ferðast mikið um Evrópu og Bandaríkin og hef sérstaklega mikið dálæti á Ítalíu og Grikklandi. Mér finnst til dæmis Santorini fallegasti staður sem ég hef komið til,“ segir Ragnheiður sem er sér- staklega hrifin af eyjum við Miðjarðarhafið. Þá leigir hún gjarnan bíl eða vespu til að ferðast um. „Það víkkar sjóndeild- arhringinn að ferðast. Ég hef gaman af að kynnast nýju fólki, koma í litla bæi og kaffi- hús þar sem jafnvel enginn skilur mann.“ Ragnheiður fer að meðaltali fjórum sinnum til útlanda á hverju ári. Í sumar er stefnan tekin á Tyrkland. Ragnheiður H. Magnúsdóttir. „Ég hef gaman af að kynnast nýju fólki, koma í litla bæi og kaffihús þar sem jafnvel enginn skilur mann.“ Hönnun: eins oG hvít skál Louise Campbell á heiðurinn af þessum stól sem fram leiddur er hjá Zanotta. Hér á landi fæst hann í Saltfélaginu. Stóllinn er eins og listaverk - hvítt listaverk frá öðrum heimi. Hann minnir á opna skál sem hægt er að rugga sér í. Engir stólfætur eða hefðbundið bak er á stólnum. Leisergeislar sáu um að skera mynstrið í stólnum sem er tilvalinn til að stilla upp bæði innan- og utanhúss.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.