Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 54

Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 54
54 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 M ikið hefur verið rætt og ritað um leið- togann og hlutverk hans á liðnum árum. Í bók sinni 360°Leader fjallar John Maxwell ítarlega um ákveðna teg- und leiðtoga sem orðið hefur útundan í þeirri umræðu. Leiðtogann, sem ekki situr efst í fyrir- tækjum, heldur leiðir „frá miðju“ eins og hann orðar það, með fólk undir sér, samhliða og yfir sér. Stað- reyndin er sú að ekki er pláss fyrir alla leiðtoga á toppnum. John Maxwell heldur því fram að þessi hópur leiðtoga sé mikilvægasti hlekkurinn í árangri fyrirtækja og með því að leggja rækt við þennan hóp geti fyrirtæki bætt árangur sinn til muna. Þessi hópur geti jafnframt haft meiri áhrif en leiðtogarnir á toppnum ef þeir leggja sig fram um að sinna sínu hlutverki af alúð og með því að leiða allan hringinn í sínum fyrirtækjum. Þeir þurfa að vera leiðtogar sinna starfs- manna en jafnframt þeirra sem standa samhliða þeim í skipuritinu og síðast en ekki síst þurfa þeir að leiða upp, vera leiðtogar sinna yfirmanna. Þegar þetta tekst er miðjuleiðtoginn orðinn áhrifamikill innan fyrirtækisins, langt umfram sitt stöðuheiti. s t j ó r n u n a r b æ k u r Leiðtoginn sem leiðir „frá miðju“ Unnur Valborg Einarsdóttir skrifar hér um bókina 360°Leader eftir John Maxwell. Þetta er ekki bók um leiðtogann, sem situr efst í fyrirtækinu, heldur um þann sem situr mitt í hringiðunni; með fólk undir sér, samhliða og yfir sér. Það er ekki rými fyrir alla leiðtoga á toppnum. Unnur Valborg Einarsdóttir hefur tekið að sér að skrifa um stjórnunarbækur í Frjálsa verslun. Bækur:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.