Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 102

Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 102
Lífsstíll 102 F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 Svo mörg voru þau orð „Ákvörðunartaka og traust byggist á því að vera sjálfs- öruggur. Leiðtogar búa yfir sjálfsöryggi til að taka ákvarð- anir. Til að öðlast traust þarf leiðtogi að sýna fram á að hann treysti og trúi á sjálfan sig. Það er erfitt fyrir starfsfólk að treysta leiðtoga sínum ef hann gerir það ekki sjálfur.“ Sigurður Ragnarsson, lektor við viðskiptadeild Háskólans á Bifröst. Morgunblaðið, 3. apríl. „Rannsóknir hafa sýnt að þegar mikil óvissa kemur upp eins og nú, hefur fólk tilhneigingu til að fara inn í hellinn sinn. Það eyðir meiri tíma heima með fjölskyldu og vinum. Vörur sem allir urðu að eiga í gær eru vörur sem hægt er að lifa án í dag. Skilaboð þurfa að taka mið af þessu og verða ef til vill að vera mýkri en áður. Fólk eyðir mun meiri tíma í að finna varanlegar neysluvörur á samdráttartímum og er mun harðara í að bera saman verð og semja. Fólk leitar sem aldrei fyrr að góðum „díl“ áður en það verslar.“ Guðmundur Arnar Guðmundsson, markaðsstjóri Icelandair í Bretlandi. Markaðurinn, 26. mars. Frjáls verslun fyrir 32 árum Vinnan er áhugamálið: SkemmTileGT,  Gefandi oG  áhuGaverT „Þetta eru oft erfiðar og langar flug- ferðir sem taka jafnvel 35-40 klukku- stundir. Þá tekur við vinna og svo fer maður heim. Ég reyni að fara eins lítið út og ég mögulega get. Mér finnst þó gaman að vera í framandi umhverfi og hitta fólk frá ýmsum menningarsvæðum.“ Á meðal nýrra verkefna Þróunarsamvinnustofunar er bygg- ðaþróunarverkefni í þróunarlöndum; bæta á afkomu fiskimanna og styrkja stjórnsýsluna. Þá má nefna verkefni í Namibíu, Nicaragua... „Áhugamál mín hafa alltaf tengst starf- inu,“ segir Sighvatur Björgvinsson, forstjóri Þróunarsamvinnustofnunar. „Þegar ég hvarf af sviði stjórnmálanna eftir 35 ár hvarf um leið þessi mikli stjórnmálaáhugi sem ég hafði.“ Í dag á núverandi starf hug hans allan. ,,Þetta er skemmtilegt, gefandi og áhugavert starf og því fylgir mikið álag. Ég er til að mynda í samskiptum við áhugavert fólk,“ segir Sighvatur sem ferðast mikið starfs síns vegna; hann segir þó þann hluta starfsins ekki vera skemmtilegastan. Sighvatur Björgvinsson. „Mér finnst þó gaman að vera í framandi umhverfi og hitta fólk frá ýmsum menningarsvæðum.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.