Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 67

Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 67
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 67 Tryggðin skiptir máli í herferðinni Halldór Harðarson segir að þessi tryggð við félagið skipti einmitt miklu máli í tengslum við herferðina; breytingarnar snúist um að félagið haldi tryggum farþegum og eignist nýja. Flugferðir og ferðalög eru að aukast stórlega sem lífsmáti fólks með aukinni heimsvæðingu. Rannsóknir sýni að fólk fari í ferðalög af margvíslegum ástæðum; sé að heimsækja ættingja, fara í frí, sinna við- skiptaerindum. Eftir því sem ferðalögunum fjölgar þeim mun meira máli skipti að auka þægindin og afþreyinguna um borð. En borga svona dýrar breytingar sig og þarf svona mikla afþreyingu þegar fólk er í tveggja til þriggja tíma flugi? Það er mat Halldórs sem segir að farþegar vilji afþrey- ingu þótt hún vegi auðvitað mun þyngra á óskalista farþega í lengri flugferðum. „Þessar breytingar eru liður í að marka okkur sérstöðu. Við fljúgum á tiltölulega löngum flugleiðum, þar sem flest flug eru um það bil þriggja til fimm klukkustunda löng. Það sýnir sig að fólk vill hafa eitthvað fyrir stafni í flugi á svo löngum leiðum og við sjáum í þessu bæði tækifæri en ekki síður samkeppnisforskot. Stefnumótunarvinnan hefur gengið út á að við ætlum okkur bæði að bjóða upp á hagstæð flugfargjöld og þróa um leið starfsemi í tengslum við afþreyingu, verslun og þjónustu við farþegana. Það er hugsunin,“ segir Halldór Harðarson. Þetta er lífið... Breytingarnar eru miklar hjá Icelandair á þeim 70 árum sem félagið hefur starfað. Fyrir yfir tuttugu og fimm árum lagði félagið mikið upp úr skilaboðum í auglýsingum þar sem farþeginn settist í sætið, spennti beltin, hallaði sér aftur, fyndi að hann væri á leið til útlanda og segði við sjálfan sig: Þetta er lífið. Núna er lífið að hver farþegi sé eigin sjón- varpsstjóri. a u g lý s i n g a h e r f e r ð Halldór Harðason markaðsstjóri Icelandair segir hér frá herferðinni á bak við nýju sætin og þeirri afþreyingu sem þeim fylgja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.