Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 65

Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 65
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 65 Herferð Icelandair í tengslum við nýju sætin og afþreyingarkerfið í Boeing 757 þotum félagsins er dýr. Hún kostar yfir 1,8 milljarða króna. Og fyrir þann sem þarf að leggja út fyrir þessu hlýtur spurningin að vera: Borgar þetta sig? Er þetta ekki of kostnaðarsamt, hvað þá þegar ekki er ætlunin að hækka verð flugfargjalda? Halldór Harðarson, markaðsstjóri Ice- landair, er sannfærður; þetta er fjárfesting sem borgar sig upp og tryggir félaginu fleiri farþega til langs tíma. Hann segir ætlunina ekki að hækka verð á farmiðum í tengslum við breytingarnar, heldur að tryggja fleiri farþega með aukinni sérstöðu og þægindum um borð. Samkeppnin við önnur flugfélög í Evrópu og Bandaríkjunum er hörð. Félagið skilgreinir hins vegar Iceland Express sem sinn helsta keppinaut á heimamarkaði og fróðlegt verður að sjá hvernig hann bregst við hinni nýju herferð Icelandair. Frjáls verslun þáði boð Icelandair þegar félagið kynnti fyrir blaðamönnum breyting- arnar og í hverju markaðsherferð félagsins væri fólgin. Tilefnið var að fyrsta Boeing 757 þota félagsins af ellefu var tilbúin eftir gagn- gerar breytingar á innréttingum og tækni- búnaði fyrir farþega og komin í gagnið með nýju sætunum. En til stendur að breytingum á öllum vélunum verði lokið fyrir árslok. Ný sæti og meiri afþreying Breytingarnar snúast fyrst og fremst um aukin þægindi um borð; meira rými í sætum og meiri afþreyingu. Hver farþegi hefur í sæti sínu aðgang að snertiskjá þar sem boðið er upp á 13 nýjar kvikmyndir, sjónvarpsþætti, tölvuleiki, (t.d. skák), tónlist, frétta- og kynningarefni um Ísland, viðtöl við þekkta s a g a n á b a k v i ð H e r f e r ð i n a Herferð Icelandair í tengslum við nýju sætin og afþreying- arkerfið er umfangsmikil. Hún kostar sitt, hún er hluti af nýrri ímynd, undirbúningur hefur staðið lengi yfir, hundruð starfsmanna hafa komið að henni og herferðin nær til ýmissa fleiri breytinga, eins og nýrra einkennisbúninga áhafna, tónlistar um borð, veitinga og fleiri þátta. Í tengslum við herferðina fá allar þotur félagsins ný nöfn, nöfn þekktra eldfjalla, eins og Hekla, Askja, Skjaldbreiður og Surtsey. texti: Jón G. Hauksson • Myndir: Geir ólafsson Ný sæti og afþreying í þotum Icelandair: Herferð sem kostar 1,8 milljarða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.