Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.03.2008, Blaðsíða 43
F R J Á L S V E R S L U N • 3 . T B L . 2 0 0 8 43 síðastliðið sumar hvatamaður að mótmælum á Kársnesinu. Í framhaldi af mótmælunum voru stofnuð samtökin Betri byggð á Kársnesi, en þau hafa það að markmiði að standa vörð um lífsgæði íbúa í vesturbæ Kópavogs. Árið 2005 uppskar Þórarinn árangur erfiðis síns hjá Domino´s þegar hann var valinn alþjóðaverslunarstjóri ársins á glæsilegri sýningu sem haldin var í Las Vegas. þ ó r a r i n n h j ö r t u r æ v a r s s o n í n æ r m y n d og aukaatriða. Hann er fylginn sér og öflugur samninga- maður, sem þó leitar eftir lausnum sem báðir aðilar geta unað sáttir við. Maður vinnur ekki traust Þórarins í einu vetfangi, en þegar traust skapast er afar gott að vinna með honum og það sem hann segir stendur eins og stafur á bók. Friðrik Rafn Larsen, lektor við Háskólann í Reykjavík: Lætur ekki glepjast Við Þórarinn kynntumst árið 1993 þegar hann var verslunar- stjóri Domino’s en ég rak þá Bros-Boli sem ég hafði stofnað það ár ásamt bróður mínum. Þórarinn var einn af okkar fyrstu viðskiptavinum. Við áttum skap saman og tengdumst mjög fljótt vináttuböndum sem hafa haldið í gegnum árin. Þórarinn er einkar heiðarlegur, fylginn sér og afar réttsýnn þannig að ef honum finnst á sér brotið lætur hann ekkert stöðva sig í að leiðrétta slíkt og gengur í því eins langt og ganga þarf. Birtingarform slíkra persónuleikaeinkenna eru gjarnan útistöður við aðra þegar réttlætis er leitað. Það á líka við Þórarin. Hann hefur átt í útistöðum öðru hverju, bæði á opinberum vettvangi og vettvangi laga en hefur alltaf betur í þeim rimmum sem mér finnst vitna um heil- brigða ráðvendni hans. Þessu til viðbótar hefur Þórarinn afar sterka siðferðis- kennd. Hann hefur aldrei látið glepjast af gylliboðum sem stundum viðgangast í við- skiptalífinu enda vill hann ekki að neinn eigi neitt inni hjá sér sem hann getur ekki borgað til baka með góðri samvisku. Að þessu sögðu kemur mér ekki á óvart inn- legg Þórarins í umræðuna um verðhækkanir í kjölfar gengislækkunar krónu. Hann er einfaldlega að gera það sem hann telur vera rétt en ekki það sem hann kæmist mögulega upp með. Maðurinn er einfaldlega gegnheill og traustur haukur í horni ef maður þarf á að halda. Friðrik Rafn Larsen. Þórarinn er Kópavogsbúi í húð og hár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.