Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 103

Frjáls verslun - 01.05.2007, Blaðsíða 103
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 7 103 K V E N S K Ö R U N G A R Angela Merkel f. 1954 Oprah Winfrey f. 1954 Strax í menntaskóla vissu vinirnir að Oprah ætlaði sér að verða fræg leikkona. Hún vann við skólaútvarpið, fór að vinna í sjónvarpi og 1986 var hún komin með þátt undir eigin nafni. bjó sem unglingur við harðan kost hjá móður sinni sem gafst upp á henni og sendi hana til föður hennar sem tók menntun hennar föstum tökum. Hún stóð sig vel í skóla en hafði áður eignast barn sem dó og var einnig misnotuð kynferðislega í æsku. Þessi reynsla hefur skapað konu sem er áköf að hafa stjórn á eigin lífi – og hún hefur komist lengra en nokkurn gat órað fyrir því að hún hefur skapað feril sem á sér enga hliðstæðu. Hún er bandaríski draumurinn holdi klæddur. Strax í menntaskóla vissu vinirnir að hún ætlaði sér að verða fræg leikkona. Hún vann við skólaútvarpið, fór að vinna í sjónvarpi og 1986 var hún komin með þátt undir eigin nafni. Þættir hennar eru margverðlaunaðir og hafa slegið öll áhorfsmet. Hún hefur líka sjálf berað allt um eigin óhamingju sem leiddi til þess að hún fitnaði og sótti í óholl sambönd við karlmenn. Hún er ógift en förunautur um árabil er Stedman Graham, blökkumaður sem hefur lagt fyrir sig almannatengsl og styrkingarfyrirlestra og -bækur. Oprah framleiðir eigin þætti og kvik- myndir, stýrir útvarpsrás, lék í kvikmynd Steven Spielbergs eftir bók Nóbelsverð- launahafans Toni Morrisons, „The Color Purple“, setti upp söngleik eftir leikritinu, gefur út sjálfshjálparbækur og tvö Opruh- tímarit, heldur úti umfangsmikilli Opruh- vefsíðu og stýrir bókaklúbbi sem getur gert óþekktar bækur að metsölubókum. Síðast en ekki síst er hún í hópi gjöfulustu landa sinna. Oprah hefur stofnað leiðtogaskóla fyrir stelpur í Suður-Afríku og líklega verður skólinn helsta viðfangsefni hennar og dvalarstaður þegar núverandi þáttasamn- ingur rennur út 2011, á 25 ára starfsafmæli hennar. Í fyrra útnefndi tímaritið Time hana áhrifamestu konu heims. Prestsdóttirin las eðlisfræði í Leipzig, giftist skólabróður sínum en hjónabandinu lauk eftir nokkur ár þó hún beri enn nafn hans. Hún er barnlaus en 1998 giftist hún Joachim Sauer próf- essor í efnafræði. Hún skipti sér aldrei af stjórnmálum en fór eftir sameiningu Þýskalands að líta í kringum sig á hægri vængnum þó að mamma hennar sé jafn- aðarmaður. Hún endaði í CDU þar sem Helmut Kohl kanslari tók fljótt eftir henni, kallaði hana „stelpuna“ og skipaði hana 1991 ráðherra kvenna- og barnamála. Sem umhverfis- ráðherra bakaði hún sér reiði umhverfisverndarsinna fyrir að þvinga í gegn umdeildan flutning á kjarnorkuúrgangi en ráð- herraembættið var nógu veigamikið svo að hún gat farið að efla flokksstöðu sína. Hún var náin Kohl en eftir að hann fór 1999 frá vildi hún afmá arf hans af flokknum. Hún varð flokksformaður 2000, en sem kanslaraefni kaus flokkurinn Edmund Stoiber, sem er allt það sem hún er ekki: karl, frá kaþólska Suður-Þýskalandi, kjarnasvæði CDU. Stoiber tapaði kosningunum hrapallega 2002 þó að skoðanakannanir sýndu yfirburði CDU yfir jafnaðarmönnum. Loksins þegar kom að kosningunum 2005 lagði flokkurinn í að veðja á Merkel sem þá varð fyrsti kvenkanslarinn og jafnframt sá yngsti. Eins og oft er sagt um kvenleiðtoga álíta ýmsir að hún hafi aðeins orðið kanslaraefni fyrir málamiðlun og að flokkurinn hafni henni þegar leiðandi karlar hafi komið sér saman um hver þeirra verði formaður. Merkel getur huggað sig við að sama var sagt um Thatcher, sem henni er reyndar oft líkt við – báðar með gráðu í vísindum og báðar kenndar við járn. En Thatcher var flokks- leiðtogi í fimmtán ár, þar af ellefu sem forsætisráðherra. Merkel hefur þegar unnið einar kosningar og gæti vel unnið fleiri. Oprah Winfrey. Hæfileikar Angelu Merkel til að brjóta mál til mergjar og leiða saman ólík sjónarmið þykja einstakir. Angela Merkel.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.