Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2007, Side 145

Frjáls verslun - 01.05.2007, Side 145
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 7 145 M argrét Guðmundsdóttir varð þekkt í viðskiptalífinu á níunda áratugnum þegar fréttir bárust um það heim að hún væri komin til æðstu metorða hjá kúveiska olíufélaginu Q8 í Danmörku. Lengi vel hélt hún sig við olíu því þegar hún kom heim til Íslands vann hún í níu ár samfellt hjá Skeljungi. Undanfarið hefur hún verið forstjóri Icepharma og þar er saga sem þarft er að segja; öðrum til eftirbreytni. Sú saga gengur út á að stökkva á tækifærið þegar það gefst. Stjórn Atorku Group tilkynnti snemma á árinu að fyrirtækið ætl- aði að selja nokkur fyrirtæki úr eignasafni hér á landi. Þar á meðal var Icepharma. Í stað þess að sitja og bíða fóru Margrét og Kristján Jóhannsson, lektor við Háskóla Íslands, fyrir hópi fjárfesta og keyptu fyrirtækið. Kristján hafði verið stjórnarmaður í fyrirtækinu. Hann fór fyrir hópi fjárfesta utan þess en Margrét fyrir hönd lykilstjórn- enda í því, en þeir eru framkvæmdastjórarnir Karl Sigurðsson, Bessi Jóhannesson, Björg Dan Róbertsdóttir og Stefán A. Stefánsson. „Maður verður eigingjarn og vill fá að hafa fingurna í því sem maður hefur tekið þátt í að byggja upp,“ segir hún og bætir því við að eignarhaldsbreytingarnar hafi ekki breytt því hvernig fyrirtækið er rekið. „Við erum bjartsýn, sjáum mörg tækifæri á markaðnum, en fyrirtækið sérhæfir sig í sölu og dreifingu á lyfjum, heilsuvörum og öðrum vörum til heilbrigðisstofnana og -fyrirtækja.“ „Fyrir okkur var þetta jákvætt, sem og fyrir starfsfólkið og erlenda birgja og íslenska heilbrigðiskerfið naut líka góðs af, því hér hefðu getað komið inn aðilar sem vildu breyta og bylta og það setur alltaf hreyfingu á allan markaðinn sem ekki hefði endilega verið til góðs fyrir heildina. Mörg fyrirtæki hafa gengið kaupum og sölum undan- farin ár og sum þeirra hafa farið illa á því, andinn hefur verið tekinn úr þeim og áherslur kannski gerbreyst. Ég er ekki að segja að fyrirtæki eigi ekki að fara í gegnum breyt- ingar, því þær eru oftast af hinu góða. En ef breytingarnar gerast hratt og eru mjög viðamiklar geta fyrirtæki laskast. Sum ná sér aftur en við hefðum ekki verið tilbúin að fara í gegnum einn rússíbanatúr- inn í viðbót, það hefði alla vega reynt verulega á þolrifin. Þess vegna var þetta svo farsæl breyting og besta lausnin.“ Margrét segist ekki finna mikinn mun á að vera eigandi eða „bara“ forstjóri. „Ég finn einna helst fyrir ánægjunni í kringum mig Margrét Guðmundsdóttir, forstjóri Icepharma, stökk á tækifærið ásamt fleiri stjórnendum fyrirtækisins og keypti það þegar Atorka ákvað að selja fyrirtækið fyrr á árinu. Þannig greip hún tækifærið þegar það gafst og fór fyrir hópi fjárfesta ásamt Kristjáni Jóhannssyni. AÐ STÖKKVA Á TÆ KIFÆRIN „Ég er ekki sérstaklega áhættusækin en hafi ég einhvern tíma átt að stökkva þá var það núna.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.