Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 23
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 23
Þrátt fyrir að Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráð-
herra sé áhrifamesta kona landsins hefur Frjáls
verslun ákveðið að ráðherrar og ráðuneytisstjórar
séu ekki inni aðallistanum. Það sama á við þær
konur sem hér eru tilgreindar að neðan og koma
við sögu í opinberri stjórnsýslu. Eflaust má um það
deila að forsætisráðherra og ráðuneytisstjóri í for-
sætisráðuneyti séu ekki á listanum yfir konurnar í
atvinnulífinu en leitast er við að líta sem mest til
fyrirtækja í einkageiranum við gerð þess lista þó
það sé ekki algilt eins og listinn ber með sér.
RáðhERRaR
Jóhanna Sigurðardóttir,
forsætisráðherra.
Ragna Árnadóttir,
dóms- og kirkjumálaráðherra.
Katrín Júlíusdóttir,
iðnaðarráðherra.
Katrín Jakobsdóttir,
menntamálaráðherra.
Svandís Svavarsdóttir,
umhverfisráðherra.
RáðunEytiSStJóRaR
Ragnhildur Arnljótsdóttir,
ráðuneytisstjóri í forsætisráðherra.
Ragnhildur Hjaltadóttir,
ráðuneytisstjóri í samgönguráðuneyti.
Berglind Ásgeirsdóttir,
ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneyti.
FoRStöðumEnn RíkiSStoFnana
Rósa Dögg Flosadóttur,
settur forstjóri Útlendingastofnunar.
Bryndís Kristjánsdóttir,
skattrannsóknarstjóri.
Ásta Einarsdóttir,
forstjóri Einkaleyfisstofunnar.
Ellisif Tinna Víðisdóttir,
forstjóri Varnarmálastofnunar.
Hildur Dungal,
forstjóri Útlendingastofnunar.
Sigríður Lillý Baldursdóttur,
forstjóri tryggingastofnunar ríkisins.
JóHAnnA
Ragnhildur
Hjaltadóttir.
Ragnhildur
Arnljótsdóttir.
Berglind
Ásgeirsdóttir.