Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Side 31

Frjáls verslun - 01.05.2009, Side 31
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 31 FJölMiðlar sigrÍður MargrÉT oDDsDóTTir, framkvæmdastjóri Skjá miðla ehf. Hver hafa viðbrögð þíns fyrirtækis verið í kreppunni? Í hvaða úrbótum er það að vinna? Greiningarvinna og upplýsingar eru forsenda þess að taka réttar ákvarðanir í aðstæðum eins og þessum, við höfum lagt mikið upp úr að skilja þær breytingar sem eru að verða á þeim mörkuðum sem við störfum á og höfum dregið verulega úr kostnaði til þess að mæta samdrætti í tekjum. Ég er mjög þakklát mínu starfsfólki sem hefur þurft að fórna miklu undanfarna mánuði en það hefur lyft grett- istaki. Hefur eitthvað jákvætt komið út úr niðursveiflunni fyrir þitt fyrirtæki? Svo sannarlega. Það myndast kraftar þegar fólk velur að standa saman andspænis erfiðleikum og gefast ekki upp. Mitt lið er betur samstillt og upplýst um eigin styrkleika. Ríkisvæðingin er mikil. Hvað lengi eiga ríki og bankar að reka einkafyrirtækin sem þau taka yfir? Helst vildi ég óska þess að bankar þyrftu ekki að taka yfir og reka einkafyrirtæki, bankar eiga að sérhæfa sig í eigin rekstri, það er nægt verkefni. Hvað viltu sjá að verði gert til að rétta atvinnulífið við? Við eigum að einblína á stöðugleika og samkeppnishæfni Íslands, það getur enginn skotið sér undan ábyrgð í þeirri stöðu sem við erum núna, atvinnulíf og stjórnvöld eiga að vinna saman að því að tryggja að Íslendingar muni hafa aðgang að fjármagni til fjárfestinga og uppbyggingar, að hér verði samkeppnishæf rekstrarskilyrði og að leikreglurnar séu gagnsæjar til að tryggja jafnræði. Hvaða heilræði hafa reynst þér best í stjórnun? Fyrst og fremst tvennt. Annars vegar að fyrirtæki eru ekkert annað en fólkið sem byggir þau upp og starfar innan þeirra og hins vegar að hafa alltaf í huga hversu mikilvægt er að ná jafnvægi á milli hags- muna viðskiptavina, starfsfólks og hluthafa. Framtíðin í sex orðum? Stormur, kraftur, samvinna, nýsköpun, jafnvægi og birta. Hún situr í stjórn Samtaka verslunar og þjónustu (SVÞ) og Samtaka atvinnulífsins (SA).  sigríður Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri árvakurs.  elín ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri Birtíngs.  Margrét oddsdóttir, framkvæmdastjóri Skjás eins. sigríður Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Árvakurs. elín ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri Birtíngs.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.