Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 33

Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 33
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 33 FJárMálaFyrirtæKi BJÖrk ÞórarinsDóTTir, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Nýja Kaupþings. Hver hafa viðbrögð þíns fyrirtækis verið í kreppunni? Í hvaða úrbótum er það að vinna? Gagnger endurskoðun á starfsemi bankans hefur átt sér stað. Starfs- menn og stjórn hafa í sameiningu mótað stefnu og gildi nýs banka til framtíðar. Starfsemin hefur verið löguð að breyttum aðstæðum, nýjar verklagsreglur hafa verið smíðaðar, ferlar endurskoðaðir og umboðsmaður viðskiptavina verið ráðinn, allt með það að leiðarljósi að tryggja gagnsæi og fagleg vinnubrögð í hvívetna. Hefur eitthvað jákvætt komið út úr niðursveiflunni fyrir þitt fyr- irtæki? Það má færa rök fyrir því að þær fjölmörgu breytingar sem orðið hafa í ytra umhverfi, sem og innan bankans, hafi skilað sér í uppbyggilegu en gagnrýnu endurmati á því hvernig sífellt megi gera betur. Ríkisvæðingin er mikil. Hvað lengi eiga ríki og bankar að reka einkafyrirtækin sem þau taka yfir? Yfirtaka banka á skuldsettum fyrirtækjum í vanda er þrautalending. Þegar fjárhagsleg endurskipulagning fyrirtækis er yfirstaðin og rekstr- arhæfi fyrirtækis tryggt er mikilvægt að fyrirtækin komist sem fyrst í eigu fagaðila. Hvað viltu sjá að verði gert til að rétta atvinnulífið við? Fyrirtækin hér á landi þurfa stöðugleika, lægri vexti og sterkari krónu. Eitt mikilvægasta verkefnið nú er að endurheimta lánstraust Íslands og tryggja aðgang að erlendum fjármálamörkuðum. Hvaða heilræði hafa reynst þér best í stjórnun? Hæft starfsfólk er lykilinn að árangri og liðsheildin vinnur sigrana. Þá er mikilvægt að stjórnandinn sé sjálfum sér samkvæmur. Framtíðin í sex orðum? „Svo lengi lærir sem lifir.“ Helga Jónsdóttir, stjórnarmaður Nýja Kaupþings. auður finnbogadóttir, stjórnamaður Nýja Kaupþings. erna Bjarnadóttir, stjórnarmaður Nýja Kaupþings. Drífa sigfúsdóttir, stjórnarmaður Nýja Kaupþings. Margrét sveinsdóttir, framkvæmdastjóri eignastýringar Nýja Kaupþings. guðrún ragnarsdóttir, framkvæmdastjóri Lánasjóðs íslenskra námsmanna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.