Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 34
34 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 FJárMálaFyrirtæKi Birna einarsDóTTir, bankastjóri Íslandsbanka. Hver hafa viðbrögð þíns fyrirtækis verið í kreppunni? Í hvaða úrbótum er það að vinna? Efnahagskreppan hefur haft veruleg áhrif á starfsemi okkar eins og önnur fjármálafyrirtæki og í raun flest fyrirtæki á Íslandi. Í kjölfar uppskiptingar nýja og gamla bankans þurftum við að grípa til sársaukafullra uppsagna og sáum þar á eftir mörgum góðum félögum. Síðan hefur megináhersla verið lögð á að styrkja innviði bankans, auka hagræði og virkja sem flesta starfsmenn í uppbyggingarstarfinu. Hefur eitthvað jákvætt komið út úr niðursveiflunni fyrir þitt fyrirtæki? Starfsmenn bankans hafa sýnt mikið æðruleysi og þétt rað- irnar við erfiðar aðstæður og lagt sig fram við að leysa mál viðskiptavina bankans. Það kom mér þægilega á óvart að sjá að starfsandinn í Íslandsbanka er í sögulegu hámarki, nokkuð sem lýsir ótrúlegum baráttuanda okkar fólks. Ríkisvæðingin er mikil. Hvað lengi eiga ríki og bankar að reka einkafyrirtækin sem þau taka yfir? Ég hef sagt að bankar eru ekki góðir eigendur rekstrarfélaga og eiga að halda slíkum eignarhlutum í sem skemmstan tíma. Lög um fjármálafyrirtæki setja bönkunum þröngar skorður í þessum efnum þannig að þeir mega ekki vera í óskyldum rekstri lengur en í 12–18 mánuði. Hvað viltu sjá að verði gert til að rétta atvinnulífið við? Það er grundvallaratriði fyrir fyrirtæki í landinu að vextir haldi áfram að lækka en Íslandsbanki hefur leitt vaxtalækk- unarferli bankanna frá því í janúar. Jafnframt er brýnt að efnahagsreikningar bankanna líti dagsins ljós og að eign- arhald þeirra liggi fyrir sem fyrst þannig að þeir geti sinnt sínu hlutverki í uppbyggingarferlinu og haldið áfram að þjóna atvinnulífi og heimilum. Hvaða heilræði hafa reynst þér best í stjórnun? Valur Valsson, fyrrverandi bankastjóri Íslandsbanka, kenndi mér hvað innri samskipti skipta miklu máli í stóru fyrirtæki. Þess vegna hef ég lagt mikla áherslu á að halda starfs- mönnum bankans vel upplýstum, ekki einungis um ein- stakar ákvarðanir heldur einnig um ýmsar vangaveltur mínar og kallað eftir hugmyndum þeirra. Innlegg starfsmanna er mjög verðmætt í allri ákvarðanatöku – ekki síst við erfiðar aðstæður. Framtíðin í sex orðum? Óvissa og áskoranir – straumhvörf og tækifæri. stefanía k. karlsdóttir, stjórnarmaður Nýja Landsbankans. salvör Jónsdóttir, stjórnarmaður Nýja Landsbankans. Ása richardsdóttir, stjórnarmaður Nýja Landsankans. anna Bjarney sigurðardóttir, framkvæmdastjóri viðskiptabankasviðs Landsbankans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.