Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 41

Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 41
tryggingafélög  Auður Guðmundsdóttir, framkvæmdastjóri sölu- og markaðssviðs vÍs AUÐUR BJÖRK GUÐMUNDSDÓTTIR, framkvæmdastjóri sölu- og þjónustusviðs VÍS. Hver hafa viðbrögð þíns fyrirtækis verið í kreppunni? Í hvaða úrbótum er það að vinna? Við höfum aukið áherslu okkar á tryggingaráðgjöf enda er nú meiri eftirspurn eftir þeirri þjónustu en áður. Til að geta sinnt betur aukinni eftirspurn eftir þjónustu VÍS höfum við verið að styrkja framlínuna sem sér um upplýsingagjöf og bein samskipti við viðskiptavini fyrirtækisins. Hefur eitthvað jákvætt komið út úr niðursveiflunni fyrir þitt fyrirtæki? Þetta hefur vissulega verið krefjandi tími en öllu mótlæti fylgja ákveðin tækifæri. Rekstur félagsins hefur gengið vel og við höfum lagt áherslu á að fara yfir alla ferla og sjá hvar við getum hagrætt og gert enn betur. Þegar á móti blæs þjappa menn sér saman og við verðum vör við að samheldni hefur aukist sem meðal annars lýsir sér í aukinni starfsánægju sem hefur aldrei mælst jafn- mikil innan fyrirtækisins. Einnig má nefna að VÍS hlaut nýlega viðurkenningu frá VR sem eitt af fyrirmyndarfyrirtækjum ársins 2009 og við erum að sjálfsögðu afar stolt af því. Ríkisvæðingin er mikil. Hvað lengi eiga ríki og bankar að reka einkafyrirtækin sem þau taka yfir? Ég tel æskilegt að koma þessum fyrirtækjum í einkarekstur sem fyrst. Hvað viltu sjá að verði gert til að rétta atvinnulífið við? Ég vil sjá vexti lækkaða og aðgerðir sem styrkja gengi krón- unnar. Hvaða heilræði hafa reynst þér best í stjórnun? Heiðarleiki, sanngirni og vinnusemi. Framtíðin í sex orðum? Öll él styttir upp um síðir. Auður Björk er formaður Félags viðskiptafræðinga og hagfræðinga og situr í stjórn Birtingahússins ehf. og Eiðfaxa ehf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.