Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Side 51

Frjáls verslun - 01.05.2009, Side 51
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 51 ELÍN ÞÓRUNN EIRÍKSDÓTTIR, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Símans. Hver hafa viðbrögð þíns fyrirtækis verið í kreppunni? Í hvaða úrbótum er það að vinna? Unnið hefur verið að aukinni hagræðingu innan Símans allt frá ársbyrjun 2008 en einnig að þróun lausna sem hjálpa við- skiptavinum okkar að takast á við verk- efnin á þessum krefjandi tímum og nýta betur samskipta- og upplýsingatækni- lausnir sér til framdráttar. Hefur eitthvað jákvætt komið út úr niðursveiflunni fyrir þitt fyrirtæki? Starfsmenn fyrirtækisins hafa sýnt mikinn styrk og þjappað sér enn betur saman en áður og þeir eru tilbúnir að leggja mikið á sig með það að markmiði að veita fram- úrskarandi þjónustu og hjálpa viðskipta- vininum að hagræða hjá sér. Ríkisvæðingin er mikil. Hvað lengi eiga ríki og bankar að reka einkafyrirtækin sem þau taka yfir? Í eins skamman tíma og kostur er. Vissu- lega þarf að ná upp virði fyrirtækjanna áður en þau eru seld auk þess sem það er lykilatriði að gæta þess þó að samkeppn- isstaða á markaði skekkist ekki. Þá er afar mikilvægt að vinna fljótt og vel að því að koma þeim í dreift eignarhald. Hvað viltu sjá að verði gert til að rétta atvinnulífið við? Lækka vexti til að fjárfestingar í atvinnulíf- inu aukist og atvinnuleysi minnki. Hvaða heilræði hafa reynst þér best í stjórnun? Hlusta á starfsmenn, sjá verkefnin, taka ákvarðanir og framkvæma í góðu samstarfi við starfsmenn. Framtíðin í sex orðum? Ísland er land tækifæranna. Nýtum þau. Elín Þórunn er stjórnarformaður í Radíó- miðun og Staka.  Elín Þórunn Eiríksdóttir, framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs Símans  Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova. S ÍMAFYRIRTÆKI Liv Bergþórsdóttir, framkvæmdastjóri Nova.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.