Frjáls verslun - 01.05.2009, Page 54
54 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9
ENDURSKOÐUN
Anna Kristín Traustadóttir, framkvæmdastjóri Ernst & Young,
formaður áfrýjunarnefndar samkeppnismála og skiptastjóri Baugs Group.
Margrét Pétursdóttir, Ernst & Young.
Auður Þórisdóttir, framkvæmdastjóri endurskoðunarsviðs KPMG.
Margrét Sanders, endurskoðandi Deloitte.
Margrét G. Flóvenz, KPMG og formaður löggiltra endurskoðenda.
Anna Þórðardóttir, endurskoðandi KPMG.
Sigrún Guðmundsdóttir, endurskoðandi hjá PricewaterhouseCoopers.
Margrét Sanders,
endurskoðandi
Deloitte.
Anna Þórðardóttir,
endurskoðandi
KPMG.
ANNA KRISTÍN TRAUSTADÓTTIR,
framkvæmdastjóri Ernst & Young.
Hver hafa viðbrögð þíns fyrirtækis verið í kreppunni?
Í hvaða úrbótum er það að vinna?
Við hjá Ernst & Young höfum fjölgað fólki í kjölfar hruns-
ins.
Hefur eitthvað jákvætt komið út úr niðursveiflunni
fyrir þitt fyrirtæki?
Já, umsvif hafa aukist.
Ríkisvæðingin er mikil. Hvað lengi eiga ríki og bankar
að reka einkafyrirtækin sem þau taka yfir?
Sem allra skemmst.
Hvað viltu sjá að verði gert til að rétta atvinnulífið við?
Að vextir verði lækkaðir. Það getur enginn atvinnurekstur
staðið undir þessu vaxtastigi.
Hvaða heilræði hafa reynst þér best í stjórnun?
Heiðarleiki.
Framtíðin í sex orðum?
Framundan eru erfiðleikar sem við verðum að sigrast á.
Anna Kristín er í stjórn Ernst & Young.