Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Page 59

Frjáls verslun - 01.05.2009, Page 59
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 59 b æ k u r Við þurfum jafnframt að finna hvar ástríða okkar liggur, fylgja henni og varast þá sem ræna okkur ástríðunni með einum eða öðrum hætti, slíkt getur átt sér stað þegar síst skyldi og til að varast það setur höfundur fram greinargóða lýsingu á fólki sem hætt er við að geri það. Síðast en ekki síst þurfum við að móta skýra fram- tíðarsýn. Hagnýtar upplýsingar Bókin er skemmtilega upp sett. Í hverjum kafla eru settar fram spurningar sem lesandinn skyldi velta fyrir sér og í framhaldi af þeim framkvæmdaskref sem felast í æfingum sem miða að því að skoða hvernig við lítum á okkur og okkar hlutverk með það fyrir augum að eflast í hlutverki okkar. Höfundur leggur til mikla sjálfsskoðun og fyrir þá sem það kjósa getur bókin nýst sem einhvers konar vinnubók. Hún flokkast undir mjög hagnýtar bækur vegna þeirra upplýsinga um hvernig konur eiga að bera sig að og gæti allt eins verið uppsláttarrit fyrir konur sem eru að hefja rekstur. Fyrir hverja er bókin? Bókin er fyrir allar konur á vinnumarkaðnum í dag og hjálpar þeim að marka sér sérstöðu í starfi. Hún er fyrir konur sem eru búnar að stofna fyrirtæki eða að hugsa um að gera það. Hún hentar konum sem eru orðnar leiðar á að hamast í strákaveröldinni, vilja skoða betur hverjar þær eru og hvað þær standa fyrir. Það gerir það að verkum að þær verða enn öflugri í framlagi sínu innan fyrirtækj- anna, hvort sem þau eru þeirra eigin eða annarra. HANDBÓK FYRIR KONUR SEM HAFA HUG Á AÐ HEFjA EIGIN REKSTUR konur, sköpuM okkur sérstöðu! Áhugaverðar staðreyndir úr bókinni Á 60 sekúndna• fresti stofnar kona fyrirtæki í Bandaríkjunum (the White House Project). Ein af hverjum• ellefu fullorðnum konum í Bandaríkjunum eru frumkvöðlar (skv. rannsókn Institute for the Study of Educational Entrepreneurship). Konur hefja• rekstur tvöfalt fleiri fyritækja en karlar, hafa í vinnu einn af hverjum sjö einstaklingum á vinnumark- aðnum í Bandaríkjunum og meirihluti fyrirtækja í eigu kvenna heldur áfram að vaxa um það bil tvöfalt hraðar en önnur fyrirtæki (Center to Business Research). Bandarískar konur• eru stærsta þjóðarhagkerfi í heim- inum, 51% þjóðarinnar, en þær bera ábyrgð á 85% af öllum þeim kaupum sem eiga sér stað skv. uSA today. Kvenkyns fyrirtækjaeigendur• eru líklegri en karlkyns til að kalla eftir skoðunum og framlagi annarra (nFWBO Study, 1999 Facts on Women-Owned Businesses). Átta undirstöðuatriði kvenfrumkvöðla Allt hefst þetta á þér sjálfri.1. Skilgreindu ástríður þínar.2. Skilgreindu vörumerki þitt.3. Gerðu ástríðuna og vörumerkið að einu.4. Skapaðu raunverulegt og ekta vinnuumhverfi.5. Persónulegt vörumerki þitt er vörumerki þitt í starfi.6. Fetaðu ótroðnar slóðir.7. Sköpun eru engin takmörk sett.8. Kaira Sturdivant Rouda er höfundur bókarinnar Real You Incorporated.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.