Frjáls verslun - 01.05.2009, Page 69
F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 69
konur sem
næstráðendur
KöNNUN: IngIbjörg M. gísladóttIr
117 konur eru næstráðendur í 135 stærstu fyrirtækjum landsins,
samkvæmt könnun Frjálsrar verslunar um konur sem gegna starfi
framkvæmdastjóra einstakra sviða í þessum fyrirtækjum, þ.e. í
stjórnunarteyminu sem heyrir beint undir forstjórann og myndar fram-
kvæmdastjórnina með honum. Fjöldi næstráðenda í þessum
fyrirtækjum eru 576 þannig að um 20,1% eru konur, en þetta hlutfall
var 23,4% í fyrra.
KöNNUN FRJÁLSRAR VERSLUNAR:
Hlutfall kvenna: 20,1%
í 135 stærstu fyrirtækjum landsins, samkvæmt
300 stærstu aðallista Frjálsrar verslunar.
Heildarfj. Konur sem
Nafn fyrirtækis Næstráðandi næstráð. næstráð.
Nýi Kaupþing banki Björk Þórarinsdóttir,
Margrét Sveinsdóttir
5 2
Nýi Landsbanki Íslands Anna Bjarney
Sigurðardóttir
6 1
Íslandsbanki Una Steinsdóttir,
Sigrún Ragna
Ólafsdóttir
6 2
Bakkavör Group Sarah Robson,
Charlotte Harper, Kip
Winter-Cox
9 3
Actavis Group Guðrún S. Eyjólfsdóttir,
Henriette Nielsen
14 2
Eimskipafélag Íslands Heiðrún Jónsdóttir 5 1
Icelandic Group hf Katrín Teuber 4 1
Exista hf. Guðrún Þorgeirsdóttir 8 1
Promens hf. 6 0
Milestone ehf. 3 0
Icelandair Group 3 0
Samskip hf. 4 0