Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Page 76

Frjáls verslun - 01.05.2009, Page 76
76 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 K Y N N IN G Hjá heildsölunni Karli K. Karls-syni ehf. hafa konur ávallt verið áberandi í stjórnunarstöðum og skipting kynjanna verið nánast 50%. Edda Bjarnadóttir er þriðja konan í stöðu fram- kvæmdastjóra fyrirtækisins og hún lumar á góðum ráðum til stjórnenda: Öflugt teymi er lykillinn að árangri „Gott teymi er grundvallaratriði. Það er ómetanlegt að vera með öflugt og jákvætt starfsfólk sem vinnur samstíga í átt að sömu framtíðarsýn. Sjálfstæði og frumkvæði eru lykilþættir í fari starfsmanna. Fyrirtækið er jú fólkið. Við hjá Karli K. Karlssyni ehf. erum með feikilega öflugt teymi sem vinnur þessa dagana við erfiðar aðstæður í innflutningi. Undanfarið hefur fólk viljað leggja ríkari áherslu á íslenska framleiðslu en það vill oft gleymast að það eru einnig íslenskar fjöl- skyldur sem hafa lifibrauð sitt af innflutn- ingi og afleiddum störfum. Við erum jú öll að róa sömu þjóðarskútunni.“ mjög sterk vörumerki Eva Björk Sveinsdóttir, markaðsstjóri drykkjarvörusviðs: „Karl K. Karlsson ehf. hefur alltaf verið umsvifamikið í vínsölu og lagt áherslu á að bjóða úrval gæðavína í öllum verðflokkum. Okkar fyrirtæki hefur þá sérstöðu að vera með mjög sterk og vel þekkt vörumerki en það hefur gríðarlega mikið að segja í þessu árferði. Fyrirtækið hefur einnig lagt ríka áherslu á að þróa vín- menningu til hins betra í gegnum tíðina og munum við halda því ótrauð áfram.“ Vel upplýst starfsfólk Lovísa Jenný Sigurðardóttir, stjórnandi markaðsgreiningar: „Mitt starf snýst fyrst og fremst um tölur. Ég afla þeirra upplýsinga sem eru til á markaðnum, tek þær saman og set fram. Starfið kemur inn á allar deildir og ég hef því góða innsýn í allar vörutegundir. Það er gríðarlega mikilvægt að stjórnendur séu vel upplýstir um markaðinn og þróun hans til að geta tekið réttar ákvarðanir fyrir framtíðina.“ Bjartsýnar á framtíðina Hertha Þorsteinsdóttir, sölustjóri matvöru- sviðs: „Karl K. Karlsson ehf. hefur verið frumkvöðull í að kynna til leiks nýj- ungar á íslenskum markaði, til að mynda Lavazza gæðakaffi og Jura heimiliskaffi- vélar, Sacla pestó og Rana ferskt pasta. Við erum mjög bjartsýnar á framtíðina í félagi við okkar öfluga starfsfólk og erum sannfærð um að Íslendingar munu nú sem áður hafa áhuga á að spreyta sig á nýj- ungum í matargerð.“ Fjórir aðalstjórnendur Karls K. Karlssonar ehf: Edda Bjarnadóttir, Hertha Þorsteinsdóttir, Eva Björk Sveinsdóttir og Lovísa Jenný Sigurðardóttir. FYRIRTÆKIÐ ER FÓLKIÐ Karl K. Karlsson ehf.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.