Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Qupperneq 82

Frjáls verslun - 01.05.2009, Qupperneq 82
82 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 K Y N N IN G Alcan á Íslandi hf.-ISAL hlaut nýlega viðurkenningu frá VÍS fyrir góðan árangur í örygggismálum. Hvernig kom það til og hvaða merk- ingu hefur slík viðurkenning fyrir starfsfólk Alcan? „VÍS, sem eru okkar tryggj- endur, veittu því athygli að við höfðum náð framúrskarandi árangri í öryggismálum; með bestan árangur álfyrirtækja í Evrópu þriðja árið í röð. VÍS hefur lagt mikið af mörkum í baráttunni fyrir bættu öryggi og var mjög ánægjulegt að hljóta þessa viðurkenningu. Við- urkenningin er okkur hvatning til að sofna ekki á verðinum.“ Hvað er helst á döfinni hjá Alcan um þessar mundir? „Það verða mikil tímamót hjá okkur 1. júlí en þá verða liðin 40 ár frá því að álframleiðsla hófst á Íslandi. Af tilefninu ætlum við að hafa opinn dag og öllum almenningi verður boðið að koma í heimsókn og skoða álverið. Hér verða fjölmörg skemmtiatriði fyrir börn, boðið verður upp á kökur og pylsur og fleira. Annars er mesta áskor- unin í dag að halda rekstrinum í góðu horfi við mjög erfiðar markaðsaðstæður. Hvað fram- tíðina varðar erum við að und- irbúa af fullum krafti að auka afköst verksmiðjunnar með því að hækka strauminn í núverandi kerskálum, sem kallar á umtals- verða endurnýjun á búnaði.“ Hvernig stuðlar Alcan að félagslegri og umhverfislegri sjálfbærni? „Þetta er margþætt verkefni, eins og spurningin gefur til kynna. Við reynum að hlúa vel að starfsfólki okkar og teljum að hár meðalstarfsaldur og lítil starfsmannavelta gefi til kynna að fólk sé ánægt með að vinna hér. Sterkasta dæmið um fram- lag okkar í umhverfismálum er að við höfum dregið úr losun gróðurhúsalofttegunda um helming frá 1990 þótt fram- leiðslan hafi tvöfaldast á sama tíma. Svo má nefna að við hlúum að nýsköpun, því hér varð til fyrirtæki sem smíðar vélbúnað í álver og selur núna framleiðslu sína um allan heim.“ Hvaða ráð gefurðu konum sem stefna á framabraut í heimi stjórnunar í viðskipta- heiminum? „Ég tel að lykillinn að árangri fyrir bæði konur og karla sé hæfileg blanda af sjálfs- trausti og auðmýkt. Ég held að flestum farnist vel sem hafa báða þessa eiginleika í ríkum mæli og án þess að annar sé yfirgnæfandi.“ Rannveig Rist, forstjóri Alcan á Íslandi. FJöRUTÍU ÁR SÍÐAN ÁLFRAMLEIÐSLA HÓFST Á ÍSLANDI Alcan á Íslandi Rio Tinto Alcan Straumsvík Pósthólf 244 222 Hafnarfjörður Sími 560 7000 www.riotintoalcan.is I S A L – S T R A U M S V Í K Álverið í Straumsvík notar vatn til að kæla rafspenna, en um þá fer allt rafmagn sem álverið notar við framleiðslu sína. Kælivatnið kemur úr Kaldá, vatnsmikilli á sem rennur til sjávar undir hrauninu við verksmiðjuna. Enda þótt Ísland sé auðugt af hreinu vatni er mikilvægt að umgangast þá auðlind af sömu virðingu og aðrar gjafir landsins. Vatnið sem við notum til kælingar á rafspennum fer jafnhreint frá okkur og það kemur til okkar. Þess vegna má nota það aftur á Hvaleyrarvelli, golfvelli Keilis, sem þarf mikið vatn til vökvunar. Álverið opnaði á dögunum vatnslögn frá Straumsvík að golfvellinum, þar sem vatnið okkar safnast í þessa fallegu tjörn. Úr henni er vatnið leitt um fullkomið vökvunarkerfi og úðað yfi r fagurgrænar fl atir og teiga þessa skemmtilega vallar. Þannig er verðmæt auðlind nýtt ekki einu sinni, heldur tvisvar. Til hamingju Keilir og takk fyrir ánægjulegt samstarf! „Annars er mesta áskorunin í dag að halda rekstrinum í góðu horfi við mjög erfiðar markaðs- aðstæður.“
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.