Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Side 90

Frjáls verslun - 01.05.2009, Side 90
90 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 K Y N N IN G LYF ERU EKKI HEFÐBUNDNAR NEYSLUVÖRUR Lausasölulyf og heilsuvörur Bára Einarsdóttir, sölu- og markaðsstjóri lausasölulyfja- og heilsuvörudeildar Vistor segir fjölbreytileikann það skemmti- legasta við starf hennar: „Í deildinni er breitt úrval lausasölulyfja og heilsuvara og því er markaðssetningin langt því frá að vera einsleit. Vöruúrval okkar er allt frá tann- og húðheilsuvörum til sveppa-, hægða- , ofnæmis- og nikótín- lyfja. Markhóparnir eru því fjölbreyttir og áherslurnar mis- munandi, eftir því hvort um er að ræða kynningu sem beint er til neytenda eða heilbrigðis- starfsfólks.“ Nicorette - upphaflega fyrir kafbátahermenn „Nicorette er stærsta lyf deild- arinnar og jafnframt mest selda nikótínlyfið hér á landi. Það auðveldar reykingafólki að venja sig af tóbaki með því að draga úr nikótínþörf og fráhvarfs- einkennum þegar reykingum er hætt. Nicorette hefur verið á mark- aði hér á landi í rúm 20 ár en lyfið var upphaflega þróað að ósk sænska sjóhersins til að aðstoða kafbátahermenn að fást við nikótínþörf á meðan bátar þeirra voru í kafi. Upphaflega lyfjaformið var nikótíntyggi- gúmmí, sem ennþá er vinsæl- ast, en nú eru lyfjaformin orðin fimm. Auk tyggjósins eru það innsogslyf, plástrar, nefúði og tungurótartöflur. Áherslan í markaðssetningunni undanfarið hefur verið á „samsetta með- ferð“, sem rannsóknir sýna að gefur hvað bestan árangur. Grunnur meðferðarinnar er notkun plástursins, sem tryggir líkamanum litla en jafna inn- töku nikótíns, síðan notar fólk tyggjóið eða innsogslyfið með til að takast á við mestu löngunina þegar hún kemur yfir. Sala og markaðssetning lyfja og heilsuvara er áhugaverður vettvangur sem sökum strangs regluverks lýtur öðrum lög- málum en markaðssetning almennra vara. Regluverkið er á margan hátt hamlandi og kemur í veg fyrir að maður geti sagt allt sem maður vildi um gæði vörunnar og takmarkar einnig hvar hægt er að auglýsa. En það má heldur ekki gleyma því að lyf eru ekki hefðbundnar neysluvörur.“ Vistor Markaðssetn- ing lyfja er háð ströngum reglum sem oft eru haml- andi en þó er þetta áhugaverður starfs- vettvangur sem býður upp á mikinn fjölbreytileika Bára Einarsdóttir, sölu- og markaðsstjóri lausasölulyfja- og heilsuvörudeildar Vistor.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.