Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 92

Frjáls verslun - 01.05.2009, Blaðsíða 92
92 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 K y n n in G Opni háskólinn vinnur með fjölda öflugra fyr-irtækja og einstaklinga að því að auka enn á árangur þeirra með lausnir á sviði inn- leiðingar stefnu, stjórnunar, reksturs, þjónustu, leiðtogaþjálf- unar, nýsköpunar og persónu- legrar hæfni, auk annarra sviða sem HR starfar á. Guðrún Högnadóttir, fram- kvæmdastjóri Opna háskólans, segir skólann hafa komið mjög vel undan vetri: Fjöldi nýrra fyrirtækja í við- skipti í vetur „Um 250 námskeið voru haldin í FagMennt og StjórnMennt í vor með um 4750 nemendum en það er mikil fjölgun frá 2008. Síðan hóf FjarMennt starfsemi með fjölda nýrra fjar- námsvalkosta, og veruleg fjölgun var í umsóknum um nám í FrumgreinaMennt. Fjöldi nýrra fyrirtækja kom í viðskipti í vetur, m.a. í diplóma- nám „fyrir fólkið í fluginu“ í samstarfi við Icelandair, rúmlega 200 þátttakendur komu á vegum Vegagerðarinnar í nám og viðskiptastjórar Íslandsbanka sóttu þekkingarsetur á þeirra sérsviði. Í haust fara af stað mörg áhugaverð ný námskeið. Þar má m.a. nefna Þekkingarbrunn Stjórnenda - örnámskeið fyrir stjórnendur í vefnámi, Diplóma- nám í almannatengslum og markaðssamskiptum, Diplóma- nám í markþjálfun, Diplóma- nám í mannauðsstjórnun, ofl. “ Ábyrgð og árangur stjórnar- manna – ný námskeið „Ný námskeið fyrir stjórn- armenn, „Ábyrgð og árangur stjórnarmanna“, vakti mikla athygli og þakklæti og hefur verið selt sem opið námskeið og inn í fjölda fyrirtækja. Við föng- uðum andrúmsloft samfélags- ins með nýrri námskeiðslínu; „Áskoranir stjórnenda í erfiðu árferði“. Um er að ræða tíu námskeið með mjög viðeigandi og áríðandi þekkingu. Fjögur opin „7 venjur til árangurs“ námskeið hafa verið haldin í vetur sem leið við afar góðar undirtektir þátttakenda. Verkefnið „Tækifæri“ fór af stað fyrir þá sem eru í atvinnuleit og fjöldi námskeiða og fyrirlestra voru haldnir. Undirritaðir voru samn- ingar í vetur um stefnumark- andi samstarf, m.a. við Matís, ReykjavíkurAkademíuna, Lýðheilsustöð, Vegagerðina, Capacent, FranklinCovey, Haf- rannsóknarstofnun, Fiskistofu, íslenska sendiráðið í Kína, MIT, International Institute for Public Procurement, Demos, Símey, Háskólasetur Vestfjarða, UniCon og fleiri.“ Við leggjum metnað okkar í að auka árangur og lífsgæði viðskiptavina Opna háskól- ans í HR með hagnýtum og áhrifaríkum þekkingarlausnum og sækjum stöðugt á ný mið í þágu þjóðar.“ Guðrún Högnadóttir, framkvæmdastjóri Opna Háskólans í HR. FÖnGUM AndrÚMSLOFt SAMFÉLAGSinS Opni háskólinn í Hr „að auki sóttu rúmlega 1000 manns námskeið um Fjármálafærni á vegum Íslands- banka og Opna háskólans í vetur.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.