Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Side 104

Frjáls verslun - 01.05.2009, Side 104
104 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 K y n n in g Ingibjörg Kristófersdóttir, einn af eigendum B&S í Kringlunni. ingibjörg Kristófersdóttir er einn af eigendum hinnar glæsilegu B&S verslunar í Kringlunni en þar fást vöru- merkin Boss og Sand, sem íslenskar konur hafa heillast af. svartur gefur tóninn Ingibjörg segir að í hausttísk- unni verði svart ráðandi litur: „Litalega séð breytist fatn- aður helstu fatamerkja lítið í haust. Svart verður svo að segja allsráðandi á slánum í haust. Nýir litir eru síðan ýmsir gráir tónar, t.d. stálgrátt og gráyrjótt í prjónavörum. Dimmfjólublár og grænbláir tónar koma síðan í toppum, kjólum og peysum. Litirnir eru svolítið dökkir og dimmir litir – sem endurspeglar kannski ástandið – og vísa veg- inn en á móti lífga litaglaðir klútar og ýmsir fylgihlutir upp á heildarmyndina. Nú um þessar mundir kjósa margar konur að nýta gömlu dragtina en þá er mikilvægt að fá sér nýja skyrtu, bol og/eða stutterma rúllukragapeysur í nýju litunum og gefa dragtinni þar með nýtt líf. Dragtin getur þá verið sam- kvæmislegt með fínum skyrtum og toppum eða frjálsleg með flottum rúllukragapeysum.“ Hvers konar klæðnaður er ómissandi fyrir konur í stjórnunarstöðum? „Grundvallaratriði fyrir þær er að eiga svarta, klassíska dragt. Einnig er nauðsynlegt að eiga svart pils, en í dag eru pilsa- sniðin margvísleg; þröng, víð eða með A-sniði. Svo má nota staka jakka við, t.d. úr grófu efni eða leðurjakka og einnig má nýta gallajakkann áfram í vetur. Stjórnandinn þarf líka að eiga vandaða, hvíta skyrtu, hvíta boli og svo fínni silkirúllukraga- peysur við dragtir og pils. Góður, klassískur kjóll með einföldu sniði er flík sem gengur alltaf og einnig ermalausir skokkar sem smart er að hafa t.d. skyrtur undir. Yfirhafnir í haust eru ekki mjög klassískar en mikið verður um loðkápur. Vatteraðar úlpur, bæði síðar og stuttar, halda síðan áfram í vetur og verðum við með mikið úrval af þeim frá bæði Boss og Sand. Svartur er allsráðandi í þessum úlpum en einnig munum við hafa á boð- stólum dökkfjólubláar og eitt- hvað af rauðum úlpum.“ sVart rÁÐandi Á sLÁnuM Í Haust B & s „dragtin getur þá verið samkvæmis- leg með fínum skyrtum og toppum eða frjálsleg með flottum rúllukraga- peysum.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.