Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.05.2009, Page 106

Frjáls verslun - 01.05.2009, Page 106
106 F R J Á L S V E R S L U N • 5 . T B L . 2 0 0 9 K y n n in g Brynja Guðmundsdóttir, forstjóri Gagnavörslunnar, segir að menn séu farnir að gera sér grein fyrir mikilvægi varðveislu skjala og muna. rÁÐgJÖF, uPPLÝsingaKerFi Og VarÐVeisLa gagnavarslan erlendar rannsóknir sýna að 10–50% vinnutíma fólks í fyrirtækjum fer í að leita að skjölum og gögnum sem ekki hefur verið komið skipulega fyrir. Ætla má að hlut- fallið sé svipað hérlendis. Hug- mynd Brynju Guðmundsdóttur að stofna fyrirtækið Gagnavörsl- una var því bráðsnjöll en fyrir- tækið sérhæfir sig í ráðgjöf í skjalastjórnun, býður upp á skjala- og upplýsingastýringar- kerfi auk þess sem það tekur að sér varðveislu skjala, muna og menningarminja. „Mig hafði lengi dreymt um að stofna eigið fyrirtæki,“ segir Brynja sem er viðskiptafræð- ingur af endurskoðunarsviði og hefur unnið við stjórnun í ýmsum fyrirtækjum. „Gagna- vörsluna stofnaði ég í nóvember 2007 og hóf starfsemina 2008 við þriðja mann. Ári seinna eru starfsmenn orðnir 30 talsins. Við vorum svo heppin að taka ekki erlend lán og ekki hefur þurft að fækka starfsmönnum enda höfum við verið dugleg að finna okkur verkefni svo starf- semin megi ganga sem best.“ Gagnavarslan veitir fyr- irtækjum og stofnunum ráðgjöf í skjala- og upplýsingastjórnun við að skipuleggja bæði rafræn gögn og pappírsgögn. „Við komum inn í fyrirtæki og straumlínulögum og einföldum verkferlana,“ segir Brynja, „flokkum eldri gögn og gefum ráð um hvernig koma megi þeim fyrir á sem bestan hátt, hvað skuli varðveita og hvað megi grisja. Auk þess önnumst við vörslu gagna, muna og menningarminja í húsnæði okkar sem er um 4500 fermetrar og er á Ásbrú í Reykjanesbæ. Fyrirtækið hefur byggt upp sérfræðiþekkingu á skönnun og umbúðum sem tengjast varð- veislu. Í vörsluhúsnæðinu er hægt að geyma m.a. skjöl, lista- verk og menningarminjar við rétt hita- og rakastig og þau eru aðgengileg með skjótum hætti.“ „Að sjálfsögðu leggjum við metnað okkar í að vera með eitt fullkomnasta öryggiskerfi sem völ er á. Allt er þetta mikil- vægt svo að við getum veitt þá gæðaþjónustu sem við viljum að fyrirtækið sé þekkt fyrir. Í okkar huga er góð þjónusta númer eitt.“ Þróa skjala- og upplýsingastýringakerfi Hugbúnaðarsvið Gagnavörsl- unnar er að þróa skjala- og upplýsingastjórnunarkerfið Core2 sem er byggt á opnum frjálsum hugbúnaði. Fyrstu við- skiptavinirnir eru þegar komnir inn. Kerfið er mjög lipurt og heldur utan um upplýsingar og gögn á hvaða formi sem er eins og skjöl, myndir, teikningar, muni og svo mætti lengi telja. Nýnæmi í þessum hugbúnaði er að með notkun hans eru sam- eiginlegu drifin úr sögunni og svokallaðir verkefnavefir líka. „Hér er boðið upp á algerlega nýjar leiðir þar sem verið er að selja aðgang að þjónustu en stofnkostnaður og uppfærslu- gjöld eru úr sögunni.“ Frábært að fá tækifæri til að vinna við að þróa lausnir varðandi skjala- og upplýsingastjórnun og varðveislu skjala og menningarminja hér í framtíðinni
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.